Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1912, Síða 23

Sameiningin - 01.05.1912, Síða 23
87 breytir vantrúin enn í dag — líkt því, sem úlfrinn breytti vi?S lambiS í dœmisögunni gömlu grísku. Jesús var ,,harmkvæla- maSr og kunnugr þjáningum" þEs. 53, 3J ; þó tók hann þátt 1 gleöi annarra og gladdi þá. Eexía 23. Júm: Konan iðrandi — Lúk 7, 36-50. 36. En einn af Fariseum bauð honum að eta hjá sér; og hann fór inní hús Faríseans og settist undir borS. 37. Bn sjá, þar í bœnum var kona nokkur bersyndug; og er hún varð þess vís, að hann sat yfir borðum í húsi Faríseans, kom hún með ala- bastrs-bauk með smyrslum, 38. stóð fyrir aftan við fœtr hans grátandi, og til að vœta fœtr hans með tárum sínum, og þerr- aði þá með höfuðhári sínu, kyssti fœtr hans og smurði þá með smyrslunum. 39. En er Fariseinn, sem honum hafSi boíSið, sá þetta, talaSi hann viS sjiáifan sig og sagði: Væri þessi maör spámaSr, þá vissi hann, hver og hverskonar kona þaS er, sem snertir hann, aS hún er bersyndug. 40. Og Jesús svaraSi og sag&i viS hann: Símon! eg hefi nokkuS aS segja þér. Og hann mælti: Seg þú þaS, meistari! 41. Lánardrottinn nokkur átti tvo skuldunauta; annar þeirra skuldaSi honum fimm hundr- uS denara, en hinn fimmtíu. 42. Nú er þeir áttu ekkert til aS borga meS, gaf hann þeim báSum upp. Hvor þeirra skyldi nú elska hann meir? 43. Símon svaraSi og sagSi: Eg hygg sá, sem hann gaf meira upp. En hann sagSi viS hann: Þú álykt- aSir rétt. 44. Og hann sneri sér síSan aS konunni og sagSi viS Símon: Sér þú konu þessa? Eg kom í h.us þitt, og þú gafst mér ekki vatn á fœtr mína, en hún vætti fœtr mína meS tárum sínum og þerraSi þá meS hári sínu. 45. Þú gafst mér ekki koss, en frá þvi eg kom inn hefir hún ekki látiS af aS kyssa fœtr mína. 46. Ekki smurSir þú höfuS mitt meS olíu, en hún hefir smurt fœtr mína meS smyrslum. 47. Þessvegna segi eg þér: hinar mörgu syndir hennar eru fyrirgefnar, með því að hún elskaði mikið; en sá, sem lítið er fyrirgefið, hann elskar lítið. 48. En hann sagSi viS hana: Syndir þínar eru fyrirgefnar. 49. Og þeir, sem til borSs sátu meS honum, tóku aS segja meS sjálf- um sér: Hver er þessi maSr, sem jafnvel fyrirgefr syndir? 50. En hann sagSi viS konuna: Trú þín hefir frelsaS þig; far þú í friSi. Minnistexti: Það orð er satt og i alla staði viðtökuvert, að Kristr Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn — 1. Tím. i, 15. Alabastrs-bauk ("37. v.J. fBaukr er buSkr í eldra máli.J Alabastr er jarSefni hvítleitt líkt marmara, verSmætt mjög og fagrt. Smyrslin í bauknum voru auSsjáanlega mjög dýrmæt.— „Fimm hundruS denara“ J41. v.J. Á aS gizka tvö hundruS og

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.