Sameiningin - 01.05.1912, Blaðsíða 24
88
fimmtíu dollarar. — Les vel um austrlenzka siSi, sem snerta
sögu þessa.
Tvennskonar „sannleiksleit“: 36.-39. v. — Faríseinn bauð!
honum; konan leitaði hans. Ef vér bjóðum, þá kemr hann; ef
vér leitum, þá finnum vér hann. En Faríseinn bauS af "forvitni;
konan leitaði i iðran, trú og kærleik. Faríseinn möglaði gegn
Jesú, af þvi hann fyrirgaf iðrandi syndara. En Farísear nútíð-
arinnar mögla, af því Jesús fyrirgefr ekki i$runa.rlausum synd-
urum.
Tvennskonar árangr: 40.—46. v. Konan hlaut fyrirgefning,
Fariseinn ávítaðr, af því leitin var gjörS í sínum anda hjá hvoru.
Lærdómar dœmisögunnar: 41.-42. v. Konan og Faríseinn bæði
syndug. Hvorugt gat goldi'ð. Þvi betr sem vér finnum til
synda vorra, því meir finnst oss um fyrirgefninguna, og því
meir elskum vér. ÞaS stoðar oss ekkert aS syndga lítið, nema
vér elskum mikið.
Fyrirgefning, elska, friSr: 47.-50. v. Vegr hjálpræSisins:
trú á Jesúm ^50. v.J, fyrirgefning frá Jesú ^47. v.J, elska til
Jesú (47. v.J, friSr í Jesú (J50. v.J.
Önnur lexía fyrir sama dag (23. JúníJ: Bindindis-lexía — Ef.
5, II-2X.
11. En takið ekki þátt meS þeim í hinum ávaxtarlausu verkum
myrkrsins, heldr miklu fremr vandið um þau, 12. því það, sem
þeir drýgja í leyndum, er jafnvel skömm um að tala; 13. en allt
þetta er opinberaS af ljósinu, þegar vandaS er um þa'S, því sér-
hvaS þaS, sem opinberaS er, er ljós. 14. Þessvegna segir svo:
Vakna, þú sem sefr, og rís upp frá dauðum, og þá mun Kristr
lýsa þér.
15. Gætið þvi nákvæmlega aS. hvernig þér framgangiS, ekki
sem fávísir, heldr sem vísir; 16. kaupið hinn hentuga tíma, því
dagarnir eru vondir. 17. VeriS því ekki óskynsamir, heldr
skynjiS, hvaS er vilji drottins; 18. og verðið ekki drukknir af
víni, þvíað í því er spilling, heldr fyllizt andanum; og hafi'S yfir
hver fyrir öSrum. sálma, lofsöngva og andleg ljóS, og syngiS og
leikiS drottni lof i hjarta ySar; 20. og þakkið jafnan guði og
föður fyrir alla hluti í nafni drottins vors Jesú Krists, 21. og
gjöriS ySr hver öSrum undirgefna í ótta Krists.
Minnistexti: Vínið er spottari, sterkr drykkr glaumsamr —
Orskv. 2ö, 1.
AS vera meS öSrum mönnum í myrkraverkum er bannaS:
11. og 12. v. „MeS þeim“ (11. v.J, þ. e.: hinurn heiSnu og
spilltu heimsbörnum. Flestir menn þrá samneyti viS aSra menn,
og allir „draga dám af sínum sessunautum". AuSvitaS eigum
vér ekki aS sneiSa algjörlega hjá spilltum mönnum. ASeins
verSum vér aS varast aS taka nokkurn þátt í verkum þeirra,