Sameiningin - 01.05.1912, Síða 25
8g
heldr vanda um þau (11. v.), — draga þá til ljóss í stað þess a$
dragast mc’ö þeim til myrkrs.
Vegr vizkunnar: 13. -16. v. Allt, sem illt er, þrífst bezt
í myrkri. Sé það dregiö fram-í dagsljósiö, og því haldi'ö stöð-
■ugt þar, þá þverrar því kraftr fyrr eða síðar. — Eitthvaö bogiö
vil allt, sem hleypr í felr, leitar myrkrs. Myrkriö hentar þeim,
sem sofa, ljósiö þeim, sem vaka (T4. v.). Kristr þarf aö lýsa
oss, svo að vér getum lýst öörum. — Tíminn er ekki eign vor,
einsog oft er sagt. Vér þurfum að kaupa hverja mínútu; ann-
ars líðr hún hjá til ónýtis (16. v.). Veröiö er elja vor, ástundan
og árvekni. Og því verri sem dagarnir eru, — því meira sem
er aö varast, að berjast á móti—, því meira kostar tíminn, og
því meiri skaði að hverri mínútu, sem tapast.
Ofdrykkja bönnuð: 17. og 18. v. „Óskynsamir" (17. v.):
hér viröist Páll hafa 1 huga œði og óhemjuskap Bakkusar-dýrk-
enda, sem voru fjölmennir í Efesus. — Þvx verör varla meö
oröum lýst, hversu mögnuö og margvísleg spilling (18. v.) felst
í ofdrykkjunni. „Heldr fyllist andanum" (18. v.) : Eina ráöiö
til aö tcemast af hinu illa, er að fyllast öðru betra. Þegar hjart-
aö er oröið musteri heilags anda, þá flýr djöfullinn á dyr.
Fögnuðr í drottni: 19.—21. v. Sannkristinn maðr þarf ekki
aö drekka vín til aö „drekkja sorginni"; hann geymir gleðisöng
í hjarta sínu, og trú hans brýzt fram í fögrum ljóðum (T9. v.).
Hlátr og háreysti víndrykkjunnar er ekki annað en tómahljóö;
þar er engin hjartagleði. — Vér eigum að þakka guöi fyrir alla
hluti 1 Jesú nafni — fyrir sorgirnar líka. Ef sorgir þjaka þér,
þá reyndu ekki að drekkja þeim í víni, því þær margfaldast þá,
heldr þakkaöu guði fyrir þær, og þá munu þær á sínumi tíma
snúast uppí fögnuð. — Kristnir menn eiga að vera „hver öörum
undirgefnir“, þ. e.: óeigingjarnir og félagslyndir. Drukkinn
maðr er oftast þrætugjam og þrjózkr.
Eexía 30. Júní; Yfirlit yfir ársfjóröunginn.
Minnistexti: Eg em ekki kominn til að niðrbrjóta, heldr
til að uppfylla — Matt. 5, 17.
Aðal-hugsunin í hverri lexiu um sig er þessi:
1. Upprisan sannr vitnisburðr, vel sannaðr og mikil-
vægr.
2. Þýöing og notkun hvildardagsins.
3. Máttr og vald Krists.
4. Skilyröin fyrir sannri sælu.
5. Auör fátœks manns og örbirgð auömanns.
6. Elskan uppfylling lögmálsins.
7. Afstaöa Jesú gagnvart lögmálinu.
8. Máttr tungunnar, til ills eöa góös.