Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1912, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.05.1912, Blaðsíða 26
90 9- Hrœsni ónýtir öll góöverk og alla guösdýrkun. 10. Nýtt hjarta á undan nýju liferni. 11. Vitnisburör Jesú um sjálfan sig, um Jóhannes og um samtíðina. 12. ISrandi syndarar frelsast fyrir trúna á Jesúm og elska hann. BEN HÚR. (Fimta bók.) ® FIMMTÁNDI KAPÍTULI. ® BoS. Ben Húr tafði fyrir handan ána meS Ilderim; því einsog áSr var ráö fyrir gjört ætluSu þeir sér um miðnætti aS fara sömu leiS sem úlfalda-lestin hafSi fariS, en nú voru þrjátíu klukkustundir HSnar síSan hún lagSi á staS. Sjeikinn var ánœgSr; hann hafSi boSiS svo stórar gjafir, aS vel máttu konungi sœma; en Ben Húr hafSi ekkert viljaS þiggja, haldandi því fast fram, aS hann léti sér nœgja, aS óvinr sinn hefSi orSiS fyrir auSmýking. Af einskæru göfuglyndi þœfSu þeir um þetta lengi. „Hugsa um þaS“' — á þá leiS fórust sjeiknum orS—, „hvaS þú hefir gjört fyrir mig. Inn-í hvert svart tjald allt suSr aS Akaba-flóa og út-aS hafi, austr fyrir Evfrat og hinum-megin viS Skýþa-sæ berst frægSarorSiS af henni Míru minni og börnum hennar; og þeir, sem um þau kveSa, munu vegsama mig og gleyma því, aS eg em kominn á fallanda fót; og öll spjót, sem nú eru húsbónda-laus, munu safnast til mín, og bardagamönnum í fylgdarliSi mínu mun fjölga svo, aS ekki verSr tölu á komiS. Þú veizt ekki, hvaS þaS er aS ná eins miklum yfirráSum yfir eySimörk- inni og mér nú hlotnast. Mér er óhætt aS segja þér þaS, aS af því flýtr svo mikill verzlunar-skattr, aS ekki verSr metinn, og stór-hlunnindi af hálfu konunga. Og þaS þori eg aS sverja viS sverS Salómons, aS hvern þann greiSa, sem erindsreki minn mælist til aS mér sé veittr af keisara, fær hann víst. Hvort viltu þá ekkert þiggja fyrir góSverk þitt — ekkert ?“ Og svar Ben Húrs var á þessa leiS: „Hefi eg ekki, má eg spyrja, hönd þína og hjarta þitt? Lát konunginn, sem í vændum er, njóta góSs af vaxanda álti þínu og auknum áhrifum þínum. Myndi nokkur dirf- ast aS koma meS þá staShœfing, aS þér hafi ekki hlotnazt ^ hamingja sú honum til stuSnings5 Vera má. ss þurfi ^

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.