Sameiningin - 01.05.1912, Page 32
96
® þjónustu; lampa-umbúSirnar héngu í smágjörum festum úr ®
yztu endum hinna drúpandi pálmagreina; sannkallað furSu-
verk á sinn hátt. En þögnin varð æ tilfinnanlegri; hann
hlustaSi rétt einsog sú ímynd fegrðarinnar, sem um var aS
hugsa, væri í augsýn — hann hlustaSi, en ekkert hljóS
heyrSist; algjör kyrrS réS í höllinni einsog væri í gröf
niSri.
Honum gæti hafa skjátlazt. Nei, því boSberi hafSi
komiS frá hinni egypzku frú, og þetta var íderní-höll. Þá
minntist hann þess, á hve dularfullan hátt dyrnar höfSu
opnazt, án þess nokkurt hljóS heyrSist og einsog af sjálfs-
dáSum. Hann skyldi athuga þetta aS nýju.
Hann gekk aS sömu dyrunum. En hversu léttilega
sem hann sté niSr, þá heyrSist hávært og óþýtt fótahljóS,
og hann hrökk viS undan því. Hann kenndi óstyrks.
Hann reyndi aS lyfta lásnum rómverska, sem dyrunum
var lokaS meS, en lásinn var svo erviSr, aS hann gat þar
ekki aS gjört; í annan sinn reyndi hann viS lásinn og tók
á af öllum mætti; var þá sem blóSiS í kinnum hans kólnaSi
allt í einu; allt kom fyrir ekki; hurSin bifaSist ekki vitund.
Hann þóttist nú vita, aS hann væri í hættu staddr, og
allra snöggvast gjörSist hann hikandi.
Myndi nokkur sá í allri Antíokíu, sem fyndi hjá sér
hvöt til að vinna honum mein?
ÞaS hlyti aS vera Messala!
® Og gat þetta veriS fdemí-höll?
„BJARMIkristilegt heimilisblaS, kemr út í Reykjavík tvisvar
á mánuöi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. ár-
gangrinn. Fæst í bókabúS H. S. Bardals í Winnipeg.
„NÝTT KIRKJUBLAÐ", hálfsmánaöarrit fyrir kristindóm og
kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit-
*tjóm hr. Þórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér í álfu 75 ct
Fxst í bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg.
„EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta islenzka tímaritið. Kemr út
i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtýr GuSmundsson. 3 hefti á ári,
hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergmann
á Garðar o. fl.________________________________________________
„SAMEININGIN" kemr út mánaöarlega. Hvert númer tvær
arkir heilar. VerS einn dollar um áriS. Skrifstofa 118 Emily St.,
,Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.