Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1912, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.07.1912, Blaðsíða 11
139 og í hann lagt það, sem var í kirkjufélagssjóðnum. í heima- trúboðssjóði nú $2,835.67. í heiðingjatrúboðs-sjóð hafði safnazt á árinu (frá 14 söfn- uöttm, 3 bandalögum, 2 sunnudagsskólum, einu kvenfélagi (txú- boðsfél. ísl. kvenna i SelkirkJ $477.45. Útgjöld: $500 til handa Sigrid Esberhn, kven-trúboSa á Indlandi, og $125, námsstyrkr veittr hr. Octavíus Thorláksson, væntanlegum. heiS.trúboSa vor- um.—SjóSrinn nú aS upphæS $2,366.00. Auk (1) heimatrúboSs og (2) heiS.-trúboSs voru þessi mál á dagskrá þingsins: 3. skólamálfiSJ, 4. íslenzku-kennsla viS VVesley Cóllege í Winnipeg, 5. gamalmenna-hæli, 6. útgáfa „Sam.“ og gjörSabókar, 7. kirkjubyggingar-sjóSr, 8. grundvall- arlaga-breyting, 9. sunnudagsskólinn, 10. fjárstyrkr til handa Þingvalla-söfn í N.-Dak., 11. bandalög unga fólksins, 12. trú- málafundir, 13. The Moral and Social Reform Council of Man. Skólasjóðr hafSi aukizt á árinu ttm $613.46. UpphæS hans 1. Júní sí'Sastl. $8,690.11. tslenzku-kennsla við Wesley-skóla er í rauninni einn þáttr skólamálsins. ÁlyktaSi þing aS halda henni áfram, þó meS betri kjörurn af hálfu forráSenda Wesley-skóla, ef fengist. Athuga- vert, aS laun kennara hafa síSan í fyrra veriSi hækkuS—úr 1200 doll. upp-í 1500,—en þaraf borgar kirkjufélag vort helming. Þó hefir kennarinn ekki aSeins veitt tilsögn í ísl., heldr einnig í stœrSfrœSi, sem hinni námsgreininni er. meSi öllu óviSkom- andi. Tillaga forseta og þingnefndar, aS kirkjufélagiS sleppi kennara-embætti þessu viS Vestr-lslendinga yfirleitt, náSi aS svo stöddu ekki frant aS ganga. En útaf prestaskortinum hjá oss samþykkti þingiS samkvæmt bending forseta nálega i einu hljóSi aS kveSja séra Rúnólf Marteinsson til þess aS gjörast. megin- trúboSi kirkjufélagsins. Því miSr hefir hann þó ekki séS sér fœrt aS taka þeirri köllun. Hugmyndin var, aS einhver hœfr leikmaSr tœki viS kennara-embættinu i hans staS. í annan staS samþykkti þingið, aS nefndin, sem aS svo stöddu sér um em- bætti þetta af hálfu kirkjufélagsins, gjöri tilraun til aS fá Wesl- ley-skóla til aS standa algjörlega straum af því framvegis, móti því þó, aS skólastjórn sé heimilaS: aS leita f jársamskota skólan- um til handa í söfnuSum vorum; en svo fái kirkjufélagiS ísl. aftr aS vera meS í ráSum um þaS, hver hafSr er í ísl. kennara- stöSunni. Samkvæmt skýrslu séra R. Mart. er tala þeirra, sem aS ein- hverju leyti notuSu sér ísl.-kennsluna síSasta skólaár, 39. ÞingiS samþykkti, aS emb.mönnum kirkjufélagsins, forseta,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.