Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1912, Síða 13

Sameiningin - 01.07.1912, Síða 13
aSar, og sé svo eftirrit þau úr þvi geymd i skjalasafni kirkjufé- lagsins. Auk þess, sem þegar er tekið fram um ráðstöfun á efni „Sa-m.“ snertanda sunnudagsskólann, skal þess getiö, aö 2 þús. eintök ,,Ljósgeisla“, myndablaðanna fyrir smábörn, skulu aöj nýju gefin út. Lexíublöðin endrprentuBu út „,Sam.“ koma og út meS sama verði og í seinni tíð (T5 ct. árg.ý. Fjársöfnun til stuðnings ÞingvallasöfmÆ í N.-Dak. við málsóknina fyrir borgaralegum dómstóli út-af kirkjueigninni varS minni á liðnu ári en við mátti búast—eftir ályktan þings- ins í fyrra. En svo miklu ljósi var nú varpaS yfir gang þess máls á þessu þingi bæði af forseta og öðrum, er þar tóku þátt í umrœSum, aS allar líkur eru til, að1 vel og drengilega verSi úr þessu bœtt á þessu ári, enda nefnd 7 manna víösvegar um byggðir Vestr-íslendinga falin slík fjársöfnun. Bandalögin sameinuöu höfSu engan fund í sambandi við þetta kirkjuþing. Nú var samþykkt að skora á stjórn þeirra aS koma á fundi í Febrúar næsta vetr eða á öSrum tíma, er hent- ugr virSist, svo og aS á næsta kirkjuþingi sé þeim veittr hálfr dagr og kvöld til slíks fundarhalds. — ÞaS aS bandalagsfundr fórst fyrir í þetta sinn bendir ekki á framför í þeirri átt kirkjm lífs vors. Úr því þarf fvrir hvern mun að bœta. Gagn trúmálafunda viðrkenndi kirkjuþing 'þetta, hvatti þar til áframhald-s og réS sterklega til, aS nokkrir rnenn væri fyrir- frarn fengnir fyrir hvern fund, sem byggi sig vel undir aS rœða þar um ákveSin efni. Tveir af prestunum, sem að undanförnu hafa veriS riSnir viS The Moral and Social Reform Council of Man., vildu, að sendir væri úr hópi vorum tíu kjörnir erindrekar á þing þess fé- lagskapar. ÞaS varð fyrir talsverSri mótspyrnu, bæði af því félagskapr þessi væri þingmönnum ekki nœgilega kunnr, en einkum af því, aS mál þau, sem þar er unniS aS, þótt yfirleitt rnyndi í rétta átt, lægi fyrir utan fastákveðiS starfsvið kirkju- félagsins. Engu aS síðr samþykkti þó, þingiS,, aS 3 menn úr hópi vorum skyldi kosnir í stað þeirra 10, sem fyrst var óskaö eftir. Samkvæmt bending féhiröis var ný ráS’stöfun gjörð til þess aö tryggja fjárhag kirkjufélagsins framvegis. Tillagan upp- haflega í þá átt, að kosin væri f jármálanefnd, sem faliö væri aS safna fé eftir þörfum; en þessu var breytt á þann veg, aS hlut- verk þaS skyldi falið einum manni, hr. Jóni J. Bíldfell, og í for- föllum hans þriggja manna nefnd. Hann hefir góðfúslega tekiS kosning þessarri. Þrátt fyrir þessa mikilsverðu' ráðstöfun

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.