Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1912, Qupperneq 14

Sameiningin - 01.07.1912, Qupperneq 14
142 var þaS þó tilætlan þings, að offr til heimatrúboðs og heiðingja- trúboðS sé framvegis tekið í söfnuðunum einsog að undanförnu á fastákveðnum tíðum. Fólkstala í kirkjufélaginu er nálega einsog í fyrra, heldr þó meiri—5117, eftir skýrslu skrifara. Altarisgöngur taldar 2049. — Tvær kirkjur nýjar voru vígðar á árinu: kirkja Lút- erssafnaðar að Garðar, og hin minni kirkja Þingv.-nýl.-safn. í heimatrúboðs-nefnd eru nú: N. S. Þbrláksson, Jón J. Bíld’fell og Friðrik Hjallgrímsson; í heið.trúboðs-neínd: Krist- inn K. Ólafsson, Jón Bj. og Friðjón Friðriksson; í nefnd til fjárhalds skólasjóðs: Jón J. Vopni, Tómas H. Johnson og Magnús Paulson; í nefnd út-af kennara-emb. við Wesley: N. S. Þ.., T. H. J., J. Bíldfell, Halldór S. Bardal og Stefán Björns- son; í nefnd til að safna' fé Þingv.-söfn. til stuð’nings voru kosnir: 'T. H. J., Br. J. Brandson, Chr. Jöhnson, Tryggvi Ingj- aldsson, Sveinb. Loftsson, Bjarni Jones og Jióisef Walter, en í stað þess, er fyrst var nefndr, kom síðar Sigurðr W. Melsteð; í sd.skóla-nefnd: Guttormr G., K. K. Ól. og Sigtr. ó. Bjerring. Kosin var einnig útgáfu-nefnd, sem hefir það hlutverk að finna ráð til að koma á prent nauðsynlegum ritum; í þeirri nefnd eru: Jón J. Vopni, H. S. Bardal og Jón Á. Blöndal. Þeir séra B'jörn' B. Jónsson og séra Rúnólfr Marteinsson fluttu sinn fyrirlestr hvor á þinginu, ágæt erindi: Bcce homo eða „Sjáið manninn(V. B. J.) og Trú (R. M.J. — Hvortveggja fyrirlestrinn birtist í heild sinni hér í blaðinu. Á trúmálsfundi var rœtt um þriðju grein trúarjátningarinn- ar; þær umrœður hóf séra Kristinn K. Ólafsson; auk hans töl- ivðú einir tólf. Embættismenn kirkjufélagsins voru allir endrkosnir; for- seti séra B. B. J., skrifari séra Friðrik Hallgrímsson, og féhirðir hr. Jón J. Vopni; vara-emb.mennirnir sömuleiðis; séra N. S. Þ., séra K. K. Ó1 og hr. Friðjón Fr. Þ'ingið var friðsamlegt og eitt hið bezta í sögu kirkjufé- lagsins. Þessir erindsrekar safnaða sátu á kirkjuþinginu: Bjarni Jones, Vigfús Anderson, J. G. ísfeld, P’étr V. Peterson, Sigrrín V. Jósephson. J. H. Hannesson, Jósef Einarsson, P. F. Björn- son, Sigrbjörn Guðmundsson, Jósef Walter, Stefán Eyjólfsson, Jónas Goodman, Jén T. Bíldfell, Friðjón Friðriksson, Stefán Björnsson og H. S. Bardal, Stefán Benson og B. S. Benson, Magnús Hjörleifsson, Ágúst G. Paulson, Tómas Björnsson,

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.