Sameiningin - 01.07.1912, Side 21
149
inn finnr hér fjársjóðinn án þess a3 leita. í rauninni hefir enginn
af oss leitaS guðs aS fyrra bragði; hann hefir leitaS yor. Og
stundum hefir hann látið fjársjóðinn — dýrmæti kristindómsins —
blasa við oss allt í einu, er oss varði minnst. Maðrinn fer burt „í
gleði sinni“, og selr allar eigur sínar til að kaupa akrinn. ,Sá, sem
í sannleika finnr til gleði yfir því aS vera kristinn, hann vill ekki
missa þá gleði fyrir öll auðœfi heimsins.
Perlan dýrmæta (45. 46. v.j. Þessi saga er svipuð þeirri næstu
á undan, nema hvaS kaupmaSrinn er hér að leita að góSum gimstein-
um, þegar hann finnr perluna. Hann er maðr, sem í einlægni leit-
ar sannleikans. Margar sannleiksperlur hafði hann fundiS, en hér
var perla kristindómsins, dýrmætari en allar hinar tilsamans.
NetiS og fiskarnir ('47.-50. v.ý. Sama lexían og í sögunni um
hveitiS og illgresið, nema hvaS hér er talað um illa menn og óein-
læga, sem slœSast inní kirkju drottins meS hinum góðu, en þar var
talaS um frœkorni syndar og villu, sem sáð er innan kirkjunnar,
meðan, verkamennirnir sofa.
Sjóðnum útbýtt ('51.-53. v.ý. Lærisveinarnir þóttust skilja —
en skildu þeir? Vér skiljum ekki ætíð kenningar Jesú, þótt oss
finnist það. BiSjum um aSstoS heilags anda. — Sá, sem hefir
fundiS fjársjóð: guðs ríkis, vill feginn gefa hann öðrum meS sér.
ÞaS gamla, sem hann átti áSr, er alls ekki ónýtt, heldr dýrmætt.
Páll bar fram gamalt og nýtt úr sjóði sínum. Hans fyrri menntun
varð honum ekki ónýt, heldr kom hún aS góðu haldi við boSan
fagnaSarerindisins.
Lexía 11. Ágúst: Stormr á sjó og stormr í sál — Mark, 4, 35—
5. 20-
4, 35- Og á þeim degi, þegar kvöld var komiS, segir hann viS
þá: Förum yfirum. 36. Og þeir skilja viS mannfjöldann, og taka
hann með sér í bátnum einsog hann stóS, og aðrir bátar voru meS
honum; 37. og stormhrina mikil rís, og öldurnar féllu inní bátinn,
svo við lá, að hann fyllti. 38. Og sjálfr var hann í skutnum, og
svaf á koddanum; og þeir vekja hann og segja við hann: Meistari!
hirðir þií ekki um að vér förumstf 39. Og hann vaknaði og hastaði
á vindinn og sagði við vatnið: þegi þú; haf hljótt um þig! í>á
lægði veðrið, og varð blíða logn. 40. Og hann sagði viS þá: Hví
cruð þér hræddir? HafiS þér enn ekki trú? 41. Og þeir skelfdust
ákaflega og sögðu hver við annan: Hver er þessi, aS bæði veðr
og vatn hlýSa honum?
5. 1. Og þeir komu yfirum vatniS í byggS Gerasena. 2. Og
óðar en hann var stiginn úr bátnum kom á móti honum útúr gröf-
unum maSr með óhreinan anda, 3. er hafðist viS í gröfunum og gat
eneinn lengr bundiS hann, jafnvel ekki með hlekkjum, 4. því oft
hafði hann verið bundinn með fótfjötrum og hlekkjum, en hlekkina