Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1912, Qupperneq 27

Sameiningin - 01.07.1912, Qupperneq 27
155 ® anda hverjum, sem á þaS sœkti utan-aö. En er Heródes var kominn til sögunnar meS allan sinn mikla ofrhugf, fœröi hann múra virkisins út og gjörSi þá enn sterkari. Reis þar svo upp risavaxiö stórhýsi meS öllum þeim áhöldum, sem honum virtust nauSsynleg til þess aS á þeim staS gæti um aldr og æfi veriö annaS eins heljar-hervirki og hann ætlaSist til. Þar voru skrifstofur, hermannabúSir, vopna- búr, vista-skemmur, vatnsgeymslu-þrór, og loks þaö, er í rauninni skifti mestu máli, allskonar fangelsi. Hann jafn- aSi meS jörSu samfelld grjótholt, gróf þar djúpt í jörS niSr og byrgði yfir. Samtengdi hann hiS mikla stórhýsi viS Musterið meS fögrum súlnagöngum, og mátti af þakinu uppyfir göngufcn þeim líta niSr-yfir alla forgarSa helgidóms- ins. í þessu ástandi var Antoníu-turn, þá er hann loks gekk úr höndum hans til Rómverja, er fljótt sáu, hve rafcnmgjört virki þetta var og vel sett, og aS hve miklu gagni þaS gæti orSiS þeim, öSrum eins herrum. Alla stjórnartíS Gratusar út höfSu þar verið stöSvar fyrir rómverskt setulið meS fang- elsi undir-niSri, sem öllum upphlaupsmönnum stóS ótti af. Vei slíkutn mönnum, þá er herflokkarnir rómversku streymdu út-um kastala-hliSin til að skakka leikinn og þagga niSr rósturnar. En vei engu síSr þeim GySingi, sem handtekinn hafði veriS og svo var leiddr inn-um þau hin sömu hliS til fangelsis-vistar! Eftir þessa útskýring flýtum vér oss nú meS sögu vora. Skipan hins nýja landstjóra um þaS, aS rannsaka skyldi, hverjir væri í varShaldi og hvernig á þeim stœSi, var viðtaka veitt í Antoníu-turni og henni tafarlaust full- nœgt. Og tveir dagar eru nú liSnir síSan sá, er síSastr var af hinum ógæfusömu mönnum þar, haföi veriS leiddr fram til rannsóknar. Embættisskýrslan, rituö á spjald, albúin til burtsendingar, liggr á boröi tríbúnsins, sem settr var yfir hermannastöS þessa. AS fimm mínútum liSnum verör þaS skjal væntanlega á leiSinni til Pílatusar, sem þá hafS- ist við í höllinni á Síons-fjalli. Skrifstofa tríbúnsins er rúmgóS og svöl. Og aS öllu leyti er þar um búiS einsog samboðiS var tignarstöSu þess smanns, sem á þeim mikilvæga staS hafSi œöstu yfirráSin. Sé litiö þangaS inn um sjöundu stund dags, má undir eins sjá, að húsráSandi er þreyttr og óþolinmóör. Hann hafði ásett sér, er skýrslan væri afgreidd, aS bregSa sér upp-á súlnaganga-þakiS til aö fá sér þar hreint loft og liöka sig, og sér til gamans aS líta yfir GySinga þá, sem væntanlega myndi vera aö sjá víSsvegar í Musteris-forgörSunum. Und-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.