Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1912, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.07.1912, Blaðsíða 29
i57 tók viS þeim úr hendi hans, og svo sagSi hann enn fremr: ‘Nú hefir þú lyklana og uppdrættina. Farðu nú tafarlaust burt og kynntu þér vel fyrirkomulagiö allt. Lítt’ i inn-í hvern klefa og gættu aS, hvernig þar er um allt búiö. Hvenær sem eitthvaS þarf aS gjöra til þess aS fangarnir ekki sleppi, þá Íáttu gjöra þaS eftir því, sem þú hefir bezt vit á; því eg em einn yfir þig settr, enginn annar.’ „Fg kvaddi hann og sneri mér viS til aS ganga burt. En þá kallaSi hann mig aftr og sagSi: ‘Eg gleymdi nokkru. FáSu mér uppdráttinn af klefunum, semi eru neSan jarSar.’ Eg fékk honum hann, og hann breiddi hann út-á borSiS. ‘Heyröu, Gesíus!’ — sagSi hann. ‘Gættu aS þessum klefa.’ Hann lagSi fingrinn á klefann, sem merktr var meS tölunni V. ‘Þrír menn eru þar í haldi, vandræSamenn, sem á ein- hvern hátt komust aS leyndarmáli nokkru, er snertir ríkiS, og taka út hegning fyrir þá forvitni sína, sem’ — hann leit til mín mjög harSneskjulega — ‘í þeim efnum er verri en nokkur glœpr. Þeir eru því blindir og tungulausir og eiga aS vera þar æfilangt. Þeir eiga ekkert aS fá nema mat og drykk, sem rétta skal, til þeirra um smugu eina, sem þú munt finna í veggnum, meS renniloki fyrir. HeyrirSu, hvaS eg segi, Gesíus?’ — Eg svaraSi honum uppá spurning hans. — ‘Vel og gott’ — mælti hann. ‘Og enn eitt, sem, þú mátt ekki gleyma, annars’—hann leit á mig ógnanda augna- ráSi—; ‘dyr þess klefa—klefans V í fangelsinu neSan jarS- ar—þessa klefa’ — og hann lagSi fingrinn á blaSiS, þarsem sá sérstaki fangaklefi var markaSr, til þess aS festa mér þjetta sem bezt í minni — ‘má aldrei opna, Gesíus! fyrir neina sök, hvorki til þess aS hlevpa neinum þaSan út né láta neinn þar inn, ekki heldr þig sjálfan.’ ‘En ef þeir deyja?’ — spurSi eg. ‘Ef þeir deyja’ — sagSi hann, — ‘þá á klefinn aS vera gröf þeirra. Þeir voru látnir þar inn til þess aS deyja og týnast. Klefinn er gagntekinn af lík- iþrár-sóttnæmi. SkilrSu þaS ?’ — AS svo mæltu lét hann mig fara.“ Gesíus þagnaSi, en upp-úr brjóstvasa kyrtils síns dró hann þrjú bókfells-blöS, sem öll voru mjög gulnuS af elli og því, hve oft þau höfSu veriS handleikin. Eitt þeirra tók hann fram, breiddi þaS á borSiS fyrir framan tríbúninn og sagSi blátt áfram: „Þetta eru fangaklefarnir neSan jarSar.“ Allir, sem viS voru staddir, litu á uppdráttinn. Gangr j |~V~|~IV~|~ III ~|~II~1 I~ j „Þetta er, herra tríbún ! nákvæmlega einsog þaS kom ^

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.