Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1912, Page 30

Sameiningin - 01.07.1912, Page 30
158 í mínar hendr frá Gratusi. Sko. Þarna er klefinn V“ — sagði Gesíus. „Eg sé það“ — svaraði tríbúninn. „Haltu nú áfram. Klefinn hafði í sér líkþrár-sóttnæmi, sagði hann.“ „Eg vildi mega spyrja að einu“ — mælti fangavörðr hœversklega. Tríbúninn gaf samþykki sitt. „Hafði eg ekki rétt til, einsog á stóS, aS treysta því, aS uppdráttrinn væri áreiðanlegr?“ „HvaS annaS gaztu?“ „En uppdráttrinn er ekki réttr.“ Tríbúninn leit upp forviSa. „Hann er ekki réttr" ■— endrtók fangavörSr. „Hann sýnir aðeins fimm klefa á gólfinu, en klefarnir eru sex.“ „Sex, segirSu?“ „Eg skal sýna þér fyrirkomulagiS í fangelsinu neSst niSri, eSa einsog eg ímynda mér þaS sé.“ Gesíus dró nú upp á spjald mynd, sem þannig leit út: Gangr |_V~pVTIII íi j i | I ' —VI I __________________________________i Þennan uppdrátt fékk hann tríbúni. „Þú hefir gjört vel“ — sagSi tríbúninn, um leiS og hann var aS skoSa uppdráttinn, og hugSi hann, aS nú hefSi fangavörSr lokiS máli sínu. „Eg skal láta leiSrétta upp- dráttinn, eSa öllu heldr gjöra nýjan uppdrátt handa þér. Sœktu hann til mín á morgun.“ AS svo mæltu stóS hann upp. „En heyr mig enn, herra tríbún!“ „Á morgun, Gesíus! — á morgun.“ „ÞaS, sem eg hefi aS segja, má ekki bíSa.“ Tríbúninn settist niSr aftr góSlátlega. „Eg skal flýta mér“ — sagSi fangavörSr meS auSmýkt. „Leyf mér aSeins aS bera fraoi aSra spurning. HafSi eg ekki rétt til aS trúa Gratusi í því, sem hann enn fremr sagSi mér um fangana í klefanum V?“ „Jú víst, þaS var skylda þín aS trúa því, aS í klefanum væri þrír fangar — ríkisfangar — blindir og tungulausir." „Jæja“ -— mælti fangavörSr; „en þaS var ekki heldr satt.“ „TlaS er svo!“ — tók tríbúninn undir, og nú fór hann aftr aS verSa forvitinn. „Heyr og dœm sjálfr, herra tríbún ! Einsog fyrir mig var lagt kom eg í alla klefana; byrjaSi eg á þeim, sem eru á efra lofti, og endaSi á þeim, sem era lengst niSri. Bann-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.