Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1912, Page 32

Sameiningin - 01.07.1912, Page 32
i6o '8' fastr í huga mínum. Eg var ekki í rónni meöan ekki var ® fengin úrlausn á þeirri ráSgátu. En nú þykir mér væut um, aö eg gjörði einsog maðrinn beiddi mig um.“ Alla mennina, sem viSstaddir voru, setti nú hljóða. „Þá er viS vorum aftr inní klefanum og fanginn vissi a£ því, greip hann í hönd mína með ákafa og leiddi mig að smugu einni, líkri þeirri, sem vant var aö rétta honum fœöuna inn-um. Þótt hún væri svo víS, aS stinga mætti hjálmi gegnum hana, veitti eg henni þó enga eftirtekt í gær. Jafnframt því, er hann hélt í hönd mína, lagSi hann andlitiS, upp-aS smugu þeirri og tók aS œpa; hljóSiS var líkara dýrshljóði en mannsrödd. Dauft hljóS barst aftr frá hinum enda smuguimar. Eg varS forviSa, ýtti honum burt frá opinu og kallaSi: ‘Hó—hér!’ Fyrst var því engu anzaö. SíSan kallaSi eg aftr, og þá bárust mér þessi orS: ‘Eofaör sértu, drottinn!‘ En það, sem enn meiri furöu gegndi, var þaS, aS þetta var kvenmanns rödd. Og eg spurSi: ‘Hver ert þú?’ Og mér var svaraS: ‘Kona af Israels fólki, sem hér hefir veriS kviksett meö dóttur sinni. Veit okkr hjálp bráölega; annars deyjum viö.’ Eg sagöi þeim, aS þær skyldi láta hressast, og skundaSi hingaS til aS vita um vilja þánn.“ Tríbúninn reis upp í skyndi. „Þú breyttir rétt, Gesíus!“ — mælti hann — „og nú skil eg. Uppdráttrinn hefir veriö sviksamlega gjörSr og sagan um þá þrjá lygi. Betri menn rómverskir hafa veriS til en Valeríusj Gratus.“ „Já“ — mælti fangavórör. „Eg kotnst aS því hjá fanganum, aö hann heföi reglulega rétt konunum mat þann og drykk, sem honum var fenginn.“ „Fyrir því er nú nœgilega gjörS grein“ — svaraSi tríbún. Leit hann þá framan-í vini sina, hugsaöi um, aö vel væri aSjháfa þetta vottfast, og mælti: ‘Förum nú og björgum konunni. KomiS allir.“ Gesíus var ánœgör. „ViS verSum aS sprengja vegginn" — sagöi hann. „Eg fann mót fyrir dyrum, en þær hafa vandlega veriS fylltar grjóti og sandbíöndnu kalki.“ , Tríbúninn beiS kyrr allra snöggvast til að segja viS einn af aSst'oSarmönnum sínum: „Sendu verkamenn á eftir mér meS áhöldum. Haföu hraðan viS. En skýrsluna til landstjórans skaltu ekki senda, því eg sé, aö hún þarf leiðréttingar viS.“ Innan örskammrar stundar voru þeir farnir.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.