Sameiningin - 01.11.1912, Side 5
2ÖQ
átt enn sterkari. Loks réðst liann í það djarfmannlega
fyrirtœki, sem síðan liefir ávallt réttilega verið talið npp-
haf reformazíónarinnar. Að kvöldi liins 31. dags Októ-
bermánaðar, næsta kvöld fyrir allra-heilagra-messu,
negldi hann með eigin liendi skjal eitt á hurð Hallarkirkj-
unnar í Wittenberg, þarsem liann var þjónandi prestr.
En á skjalið voru rituð mótmæli lians í 95 greinum gegn
aflausnar-sölunni og öðrum afbökunum á lærdómi guðs
orðs, sem beinlínis stóðu í sambandi við þessa kirkjulegu
aðal-óhœfu. Mótmæli lians urðu til að opna augu fjölda
fólks fyrir ofrmegni spillingarinnar, sem náð hafði sér
niðri í kirkjunni. Tíðindin um atburð þennan í liinum
þýzka háskólahœ hárust á ótrúlega stuttum tíma út-um
landið og löndin, og nafn Lúters varð brátt nálega á allra
vörum.
Ekki skal nú neitt farið út-í söguna efnisríku urn
framliald liinnar miklu andlegu byltingar eftir að lienni
hafði verið hrundið á stað. Hitt þar á móti vildurn vér
henda á, hve dásamlegt það er, að annað eins óskapa-
lineyksli og það, er Tetzel er kenndr við, með hinn þýzka
erkibiskup og páfann í Eóm að baki sér, skyldi geta orðið
til góðs, aðal-orsök þess að reformazíónin hófst. Drott-
inn leyfir þar augsýnilega myrkrinu að verða svo ógur-
lega dimmt til þess að Lúter ofbyði og hann svo fyndi
sig knúðan til að rísa upp til hinna sterku opinberu
mótmæla.
Eins á vissulega ætíð það, er hin illu öfl í mannlífinu
umhverfis oss taka til að hamast, að verða oss með hið
helga sannleiksmál trúarinnar í liöndum vorum til góðs,
vekja oss, knýja oss fram til enn kappsamari haráttu und-
ir merki drottins en nokkru sinni áðr. Varna því, að vér
lendum inn-í þokuna, lognmollu aðgjörðalevsisins, með
kristindóm vorn og kirkjumál.
Þótt Lúter risi svo rösklega upp út-af hneyksli því
liinu fáránlega, er þá var látið viðgangast undir hlífi-
skildi liins kaþólska klerkavalds, einsog mótmæla-yfir-
lýsingar hans bera vott um, þá fór því þó mjög fjarri, að
liann þegar undir eins þá væri vaknaðr til fullkomins
skilnings á sannindum trúarinnar. Ilann var sjálfr þá
ekki nema að nokkru leyti, jafnvel ekki til hálfs, kominn