Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1912, Page 8

Sameiningin - 01.11.1912, Page 8
2 72 Judges’; seytján nefndu í þeirri upptalning ‘ Paul’ eða ‘St. Paul’ eða ‘PauPs’. Komið var enn fremr með þess- ar tilgátur: ‘Simon’ af þremr, og ‘Jacob’ af tveimr. Aðr- ar tilgátur: ‘Tlielesians’, ‘Pliilippi’, ‘Thomas’, ‘Lazarus’ og ‘ Samson Agonistes ’. 4. Hvernig ætti að skifta ritum gamla testamentis- ins í flokka? Svör upp á þessa spurning voru svo margvísleg og óákveðin, að ekki verða liér tilfœrð. 5. Hver var a) heiðingja-postulinn?—b) lærisveinn- inn, sem Jesús elskaði sérstaklega (the beloved disciple) ? —c) sá, er öðrum fremr hefir hlotið frægð fvrir vísdóm? —d) allra manna sterkastr?—e) fyrsti manndráparinn? Fvrstu spurningunni var búizt við að allir myndi svara rétt, en 27—eða nærri því 20 af hundr. — gjörðu enga tilraun til svars. Frá 72—eða hér um bil helmingi— kom rétt svar. 12 greiddu atkvæði ineð Jóliannesi, 12 með Jesú, 5 með Abraliam; einn gat upp-á Pétri, annar Jóhannesi skírara, þriðji Júdasi, fjórði Móses, fimmti Jakob, sjötti Metúsalem. Spurningunni b) svaraði helm- ingrinn rétt; ekkert svar frá 20; 37 gátu upp-á Pétri, aðr- ir upp-á Páli, Jakob; Jesú sjálfum, Abraham og Davíð. Svör upp-á c, d og e því miðr ekki til fœrð. 6. Á livað minnir livert um sig þessarra eiginnafna ? a) Apollos, 1)) Cana, c) Carmel, d) Estlier, e) Hezekiali. f) Ishmaeiites, g) .Jephtha, li) Jezebel, i) Saul, k) Sinai? (Nöfn þessi öll auðvitað með enskri stafsetning). Fyrstu spurningunni reyndu aðeins 74—rúmlega lielmingr—að svara. 11 komu með ótœk eða óskiljanleg svör. 26 kváðu ‘Apollos’ vera nafn á grískum (eða heiðnum) guði. Aðeins 7 — 5 af hundr. — svöruðu rétt. 4 ímynduðu sér að ‘A.’ væri fjall, 3, að það væri bœr. Önn- ur svör: ‘ A. ’ er konungr, risi, dómari, postuli grísku kirkj- unnar, annað nafn í staðinn fvrir Páll o. s. frv. — Við spurninguna um ‘Cana’ (b) gátu 49 ekkert átt; 20 svör- uðu óákveðnu einhverju; 22 héldu, að ‘Cana’ væri fyrir- lieitna landið; 28 svöruðu nokkurn veginn rétt. Af öðr- um svörum er þetta: ‘C.’ er fjall, eyðimörk, liérað í Egyptalandi, bœr í Egyptalandi, spillt borg, sem var eydd. fyrsti manndráparinn, orrusta, sem stóð í ítalíu.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.