Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1912, Page 23

Sameiningin - 01.11.1912, Page 23
Tnannsins sonr er kominn til aS frelsa þaS, sem tapaS var.] 12. HvaS virðist ySr? Ef einhver maör ætti hundraS sauði, og einn af þeim \illtist frá, myndi hann ekki skilja þá níutíu og níu eftir og fara upp-í fjöllin og leita hins frávillta? 13. Og ef svo fer, aö hann finnr hann, sannlega segi eg ySr, aS hann gleSst meir yfir honum en yfir þeim níu- tíu og niu, sem ekki höfSu villzt burt. 14. Þannig er þaS ekki vilji föSur ySar, sem er á himnum, aS einn einasti þessarra smælingja g'latist. Les: Mark. 9, 33-37 ; Lúk. 9, 46-48; 15, 3-7; Matt. 19, 13-15. — Minnistexti: Englar þeirra á himnum sjá ávallt auglit f'óSur míns, sem er á himnmn — Matt. 18, 10. Smábörnin oss til fyrirmyndar (1.-4. v.J. Lærisveinarnir voru ■ekki enn losnaSir viS jarneskan hroka. Jesús setr barniS mitt á meSal þeirra til aS gjöra lexíuna minnisstœSa. „Komizt alls ekki í himnaríki" — segir Jesús, og þaS er svar hans viS spurningunni/: ,.Hver er mcstr í himnaríki?“ Þessi metorSagirnd var ekki aSeins heimskuleg, heldr og banvæn, gagnstœS lögmáli ríkisins. Fyrst er aS snúast, taka sinnaskifti, eignast barnshjarta, til aS fá inngöngu, svo þarf aS lítillækka sig einsog barn, til aS verSa þar mikill. Enginn verSr í sannleika mikill, sem ekki kann aS vera lítill; enginn lærir aS stjórna, sem ekki lærir fyrst aS hlýöa. ÞaS, sem gjörir börn hœf til inngöngu í guðs ríki, er: auSmýkt, traust, blíSlyndi, hreinskilni, hlýöni, ÞaS, sem veitir þeim inngöngu, er náS guSs, en ekki þeirra eigiS sak- leysi, því jafnvel börn bera ættarmót syndugs manneölis. — Kristr elskar börnin og börnin elska hann. AbyrgS vor gagnvart þeim (5.-9. v.J. Sá, sem vill planta tré, hlynnir aS frækornunum. Börnin eru frækorn guSs ríkis. Hneyksl- anirnar eru engum hættulegri en börnum og smælingjum. Vér þurf- um aS lítillækka oss einsog börn, verSa börn í anda, til þess aS geta rœkt skyldur vorar gagnvart börnunum. Andlegr holskurSr er oft eina lækningin viS hneykslunum. Gildi þeirra í guSs augum (10.14. I4-J- Sá sem fyrirlítr börn og smælingja, fyrirlítr ríki Krists, fyrirlítr Krist sjálfan. Fyrir guSi er margt mikils um vert, sem vér metum einskis. Jesús talar hér um verndarengla—dýrmætr sannleikr, sem vér hugsum sjaldan um. Eng- inn fylgir Kristi eftir, sem ekki reynir aS leiSa einhvern glataSan til lífsins aftr. Lexía 15. es.: Fyrirgefning — Matt. 18, 15.-35. 21. Þú gekk Pétr til hans og mœlti viS hann: Herra! hversu oft á bróðir tninn að syndga móti mér og eg að fyrirgefa honumf Allt að sjö sinnum? 22. Jesús segir við hann: Ekki segi eg þér: Allt að sjö sinnum, heldr allt að sjötíu sinnum sjö. 23. Fyrir því er ríki himn- anna likt konungi einum, sem gjöra vildi upp reikning viS þjóna sína. 24. En er hann tók aS gjöra upp, var fœrSr til hans einn, sem skuldaSi tíu þúsund talentur. 25. En er hann hafSi ekkert til aS borga, skipaöi húsbóndi hans aö selja skyldi hann, konu hans og börn og allar eigur

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.