Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1912, Page 24

Sameiningin - 01.11.1912, Page 24
288 hans, og að skuldin skyldi veröa greidd. 26. Þá féll þjónninn fram, laut honum og sagSi: Herra ! haf biSlund viS mig, og eg mun gjalda þér allt. 27. En herra þjóns þessa kenndi í brjósti um hann, lét hann lausan og gaf honum upp skuldina. 28. En er hann fór út, hitti þessi þjónn einn af samþjónum sinum, er skuldaSi honum hundraS denara; og hann greip hann, tók fyrir kverkar honum og sagSi: Borga þaS, sem þú skuldar ! 29. Samþjónn hans féll þá fram, baS hann og sagSi: Haf biSlund viS mig, og eg mun borga þér. 30. En hann vildi ekki, heldr fór út og varpaSi honum í fangelsi, unz hann borgaSi skuldina. 31. En er nú samþjónar hans sáu, hvaS orSið var, urSu þeir mjög hryggir. Og þeir kornu og sögSu húsbónda sínum allt, sem orSiS var. 32. Þá lét húsbóndi hans kalla hann til sín og segir viS hann: Illi þjónn ! eg gaf þér upp alla þína skuld, meS því aS þú baSst mig; 33. bar þá ékki einnig þér aS. vera miskunnsamr viS samþjón þinn, einsog eg var miskunnsamr við þig? 34. Og húsbóndi hans varS reiðr og seldi hann í hendr böðlunum, þartil hann hafSi borgaS alla skuldina. 33. Þannig mun einnig faðir minn himneskr breyta viS yör, ef þér ekki hver og einn fyrirgefiS af hjarta bróður yðar. Minnistexti: Verðið góðir hver við annan, meðaumkunarsamir, fúsir að fyrirgefa hver öðrum, einsog einnig guð hcfir í Kristi fyrir- gefið yðr — Efes. 4, 32. Spurning Pétrs (21.-22. v.). Pétri fannst „sjö sinnum“ vera nóg. Hversu margir af oss komast svo langt, hvaS þá lengra? Lagasetn- ingar rabbína sögSu: þrisvar sinnum. Kristr segir: „sjötiu sinnum sjö“, þaS er aS segja.: alla tíS. Vér höfum ekki þegiS miskunn drottins fyrr en vér leyfum henni aö fylla hjörtu vor, þartil út-af flóir, sjálfum oss og öðrum til eilífrar blessunar. Fyrirgefning drottins (23.-27. v.J. Skuldin nam tólf til fimmtán milíónum dollara. Haim hafSi ekkert til að borga. Eins er um oss. Honum fannst hann myndi geta borgað meS tímanum. Svo finnst oss áSi en vér lærum sannindi kristindómsins til fulls. Fyrst heimt- ar húsbóndinn allt, svo, þegar hann finnr iðrun hjá þjóninum, fyrir- gefr hann allt. Enginn hálfverknaSr hjá guSi. Hefnd syndarans ('28.-30. vj. Skuld samþjónsins nam fimmtán til seytján dollurum. —■ Ljótt! Alveg ótrúlegt!—segir þú, er þú heyr- ir þetta. En hér er einmitt ljósmynd af sjálfum þér, svo framarlega sem þú lætr nokkurn hefndarhug ná valdi yfir hjarta þínu. — Sá, sem brýtr móti oss, dregr sinn eigin dóm yfir sig; þaS er honum nóg. Afleiðingin (2g.~30. v.). Ef vér viljum ekki hlusta á þá raust, sem biðr urn vægS, þá fáum vér aldrei aS heyra þá raust, sem gefr vægS. Enginn fær aS njóta þeirra gœSa guSs rikis, sem hann ekki er fús aS veita öðrum. Hefnd manna engvtm til góSs; þeim til ills, er fremr. Sá, sem ekki er orSinn auðugr af miskunn, hefir alls ekki þegiS miskunn. Til er kristileg hefnd: að launa illt með góðu. ('Safna glóSum elds yfir höfuð óvina—Róm. 12, 20.) Lexía 22. Dés.: Jóla-Iexía — Es. 9, 1-7. 1. En ekki skal myrkr vera í landi því, sem nú er í nauSum statt.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.