Sameiningin - 01.11.1912, Síða 30
294
® áör en nokkurt annaö af borgarhliðunum, og kom aS brunn- '
inum svo sem áðr er sagt.
Skömmu eftir sólaruppkomu var ösin viö brunninn allra
mest og maðrinn, sem vatniS dró upp-úr brunninum, hafði þá
naumast viö. Einar sex fötur voru á ferSinni undir eins.
Allir voru aö flýta sér aS komast burt áör en morgunkœlan
hætti og hiti dagsins byrjaSi. Og á sömu stundu fóru fjall-
búar aS koma á kreik út-úr fylgsnum sínum í grafhvelfing-
unum. Nokkru síöar birtust hópar af því fólki. Sumt börn
svo ung, aS auSsætt var, aS móöurástin var þar meö i ferö-
um. Hóparnir sáust nú allt í einu sneiða framhjá öxlinni á
fjallinu — konur meS krukkur á heröum, gamlir menn og
lasburSa, sem stauluSust áfram á stöfum og hœkjum. Sumir
hvíldu á heröum annarra. Og fáeinir, sem alls enga björg
gátu sér veitt, lágu einsog hrúgur af fataræflum á buröar-
stólum eSa börum. I> rátt fyrir hin fjarskalegu hryggSar-
kjör, sem mannfélag þetta átti við að búa, skein þar þó kær-
leiksljós nógu mikið til þess aS gjöra lífiS bærilegt og jafnvel
eftirsóknarvert. Eymd þessarra útskúfuSu aumingja minnk-
aöi viö þaS aö líta á hana álengdar, en horfiS gat hún ekki.
Úr sæti sínu viS brunninn gætti Amra vandlega aö hóp-
unum, sem komu úr gröfunum. Hún hreyföist nálega ekki.
Oftar en einu sinni ímyndaöi hún sér, aS hún sæi þær, sem
hún leitaSi aS. AS þær væri þar í fjallinu taldi hún vafa-
laust. AS þær hlyti að koma þaðan niör og nær vissi hún.
Þegar allt fólkiö viö brunninn væri afgreitt, þá myndi þær
koma.
Rétt fyrir neSan brekkuna var grafhvelfing ein, sem
hvaö eftir annaS haföi vakiö eftirtekt Ömru fyrir þá sök aö
munni þeirrar grafar var svo víör. Stór steinn var nálægt
munnanum. Sólin skein þar inn meöan heitast var um miöj-
an dag, og alls ekki virtist þar vært neinni lifandi skepnu,
nema ef til vill einhverjum villihundum aS afloknu land-
hreinsunar-verki þeirra niörí Gehenna. En allt um þaS sá
hin egypzka kona þó sér til mikillar furSu tvær kvenpersónur
koma þaöan. Önnur þeirra leiddi hina og studdi hana jafn-
framt. BáSar voru þær gráar fyrir hærum. BáSar sýndust
gamlar. En föt þeirra voru heil, og þær lituðust um starandi
einsog væri þær ókunnugar stöSvum þessum. Henni, sem
þar neöra var sjónarvottr aö því, er gjörSist meS fjallbúum,
fannst jafnvel hún sæi þær hrökkva við óttaslegnar, er þær
litu á fólksþyrpinguna ömurlegu, sem þær nú heyrSu til.
Segja má, aS lítil orsök hafi veriö til þess aö hjarta hennar
fœri út-af þessu aS slá tíöara, og aS hún veitti nú þeim einum
eftirtekt. En þó var þaS svo.
Þær tvær kvenlegu verur stöldruöu HtiS eitt viö hjá
Æ steininum. SíSan fœrðust þær áfram hœgt og hœgt, aug- A