Sameiningin - 01.11.1912, Síða 32
296
^ Amra féll á kné.
„Ó, húsmóSir mín! húsmóSir mín! Eins víst og eg hefi
gjört þinn guS aS mínum guSi, svo sé hann lofaSr fyrir þaS
aS hann hefir le.tt mig til þín !“
Og yfirkomin af geSshrœring fór hún, vesalingrinn, á
knjánum aS skreiöast áfram nær þeim.
„Vertu kyrr, Amra! Kondu ekki nær. Óhrein, ó-
hrein!“
Þetta var nóg. Amra féll niSr-á ásjónu sína og fékk
svo mikinn grátekka, aS fólkiö viS brunninn heyrSi til henn-
ar. Allt í einu reis hún upp-á knén aftr.
„Ó, húsmóSir mín! Hvar er hún Tirza ?“
„Eg er hér, Amra ! Hérna. Viltu ekki fœra mér vatns-
sopa?“
Þjónseöli Ömru kom aftr fram. Hún kom í lag hinu
grófgjöra hári sínu, sem falliS hafSi yfir andlit hennar, stóS
upp, gekk aS körfunni og tók ofan-af henni dúkinn.
„LítiS á!“ — sagSi hún; — „hér er brauö og kjöt.“
Hún ætlaöi aS breiöa dúkinn á jöröina, en þá tók hús-
móSir hennar til máls og sagöi:
„GjörSu þetta ekki, Amra! Þeir þarna kunna aS grýta
þig og varna því aS viö fáum aö drekka? Skildu körfuna
eftir hjá mér. Taktu krukkuna og fylltu hana og kondu
meS hana hingaö. Viö skulum bera hvorttveggja til grafar-
innar. Svo hefir þú í dag veitt okkr alla þá þjónustu, sem
A lögin leyfa. Flýttu þér, Amra !“
„BJARMI", kristilegt heímilisblaS, kemr út í Reykjavík tvisvar
á mánuöi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. ár-
gangrinn. Fæst í bókabúö H. S. Bardals í Winnipeg.
„NÝTT KIRKJUBLAÐ", hálfsmánaöarrit fyrir kristindóm og
Scristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit-
ítjóm hr. Þórhalls bjarnarsona , biskups. Kostar hér í álfu 75 ct.
Faest í bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg.
„EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiö. Kemr út
i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtvr GuSmundsson. 3 hefti á ári,
hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergmann
á Garöar o. fl.
„SAMEININGIN" kemr út mánaöarlega. Hvert númer tvær
arkir heilar. VerS einn dollar um áriö. Skrifstofa 118 Emily St„
„Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.