Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 17

Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 17
Tekjur: Félagsgjöld Kr. 12.526.479 Aukafélagsgjöld — 6.564 Seldar bækur Hugvekjur Hallbjarnar — 19.200 Inntökugjöld í Styrktarsjóð - 43.300 Orlofsheimili: Orlofsheimilagjald Kr. 1.711.637 Innh. v/orlofsdv. í Miðdal - 378.400 Innh. v/orlofsdv. í Fnjóskad — 108.000 — 2.198.037 Rekstur fasteicna: Húsaleiga Hverfisgötu 21 Kr. 903.678 Leiga félagsheimilis Hvg. 21 - 458.000 Jarðarafgjald í Miðdal — 506.999 Lóðarl. og teikn. í Miðdal — 93.378 — 1.962.055 Vaxtatekjur: Vextir af víxlum og skuldum .. . Kr. 324.704 Vextir af bankareikningum ... - 48.866 Vextir og vísit.bætur af skuldabr. Byggingarsjóós - 1.726.309 Aðrar vaxtatekjur - 18.089 — 2.117.968 Arður af hlutabréfum í Eimskip . 1.200 Sektir — 20.000 mundur A. Grétarsson starfaði sem gjaldkeri þar til um rnitt sumar, að hann fór til vinnu erlendis. Var þá ákveðið að 1. meðstjórnandi. Ólafur Björns- son flyttist í sæti gjaldkera og varamaður Ólafs, Guðmundur Ág. Kristinsson kæmi í sæti 1. meðstjórnanda í aðalstjórn. Á starfsárinu hafa verið haldnir 33 stjórnarfundir, 6 fulltrúaráðsfundir, 5 félags- fundir og 3 fundir með trúnaðarmönnum prentsmiðja, þar af 2 sameiginlegir fulltrúa- ráðinu. Einnig var haldinn sameiginlegur fundur stjórnar og allra nefnda félagsins. Látnir félagar. Kristján Karl Kristjánsson, fæddur 14. nóvember 1902, lézt 26. maí 1977. Lúðvík Guðnwndsson, fœddur 13. marz 1925, lézt 3. júlí 1977. Einar Jónsson, fæddur 16. nóvember 1903, lézt 11. ágúst 1977. Haraldur Jónsson, fæddur 18. júní 1888, lézt 9. september 1977. Magnús Sigurður Magnús- son, fæddur 31. marz 1879. lézt 1. október 1977. Reykjavík, 9. apríl 1978. Hid íslenzka prentarafélag, Hverfisgötu 21. Reykjavík. Meðfylgjandi er ársreikningur H.I.P. fyrir árið 1977. Eftirfarandi vildi ég taka fram: 1. Ég hef fylgzt með fjárreiðum félagsins, talið sjóð i vörzlu formanns, Ólafs Emilssonar, sannreynt bankainnstæður og yfirfariö eignir og skuldir sjóösins. 2. Hlutdeild Sjúkrasjóðs prentara í skrifstofukostnaði H.Í.P., kr. 600.000, er metin af formanni félagsins og mér. 3. Tekjuafgangi félagsins er skipt á Félagssjóð og Styrktar- og trygg- ingarsjóð í samræmi við samþykktir aöalfunda félagsins hinn 29. apríl 1973 og 5/7 1977. 4. Bókfært verð fasteigna og lóða er hækkuð til samræmis við fast- eignamat, sem tók gildi í árslok 1977. Nýir félagar. Bergur Garðarsson Ragnar Halldórsson Bára Ólafsdóttir Hrönn Óskarsdóttir Ragnhildur Smith Sigriður M. Jónsdóttir Vigdís Kjartansdóttir Trausti Haraldsson Vilborg Þórarinsdóttir Margrét A. Guðbcrgsdóttir Þóra I. Þorgeirsdóttir Guðný J. Steindórsdóttir Hrönn Þormóðsdóttir Kristján A. Helgason Jón E. Sigurjónsson Ágústa Karlsdóttir Jón S. Þórðarson Sigurður Karlsson Ragnhildur Clausen Herbcrt Baldursson Ema Viggósdóttir Guðmundur M. Guðmundsson Þorlákur Bender Hálfdán örlygsson Anna María Sverrisdóttir Anna Friðbjömsdóttir Anna Gréta Sigurbjömsdóttir Eygló Þorvaldsdóttir Erla Stefánsdóttir Brynhildur Sverrisdóttir Þtirbjörg Steindórsdóttir Guðrún Stella Gunnarsdóttir Úrsagnir. Jóhannes Harðarson Snæbjöm Þórðarson Óskar ólafsson Auk framangreindra eru nokkrir hættir vinnu á félags- Virðingarfyllst, Helgi Magnússon (sign.) löggiltur endurskoðandi. rl>reutarimt — 17

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.