Litli Bergþór - 22.07.1987, Qupperneq 20
JrSv.
Á mótinu voru þeim RÓbert RÓberts-
syni og Björgu ólafsdóttur afhentir
bikarar, en þau hlutu sæmdarheitin
íþróttamaður og Iþróttakona U.M.F.
Bisk. áranna 1985-1986.
Hraömót í körfubolta fyrir 13 ára
og yngri var haldið að Flúðum 30.
april s.l. Keppt var um bikar sem
fékk nafnió Garðyrkjubikarinn, gef-
inn af Guðmundi Sigurðarsyni, Ás-
landi Hrunamannahreppi. Þettaer
farandbikar. Við Tungnamenn'héldum
svona mót í fyrsta skipti i fyrra,
en þetta mót er beint framhald af
þvi.
Við unnum öll liðin sem kepptu á
mótinu, en það voru tvö liö frá Hruna-
mönnum og eitt úr Grimsnesinu. Liði
úr Laugardal var einnig boðið en kom
ekki.
Myndirnar hér á sióunni eru
frá þriggjafélaga mótinu.
ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ H.S.K. 27. - 28 ..júni 1987
U.M.F.B sendi 9 keppendur og var árangur þeirra sem hér segii
Björg ólafsdóttir 60m. hlaup 9,7
langstökk 3,93 2.sæti
Jóhann Haukur Björnsson hástökk 1,20
60m. hlaup 9,2. 4.sæti
800m. hlaup 2.43,6 2.sæti
Róbert Jensson 60m. hlaup 8,6 1.sæti
kúluvarp 7,80 1.sæti
hástökk HSK. met 1,50 1.sæti
Eirikur Sæland langstökk 4,09 8.sæti
lOOm. hlaup 14,1 7.sæti
Tómas Gunnarsson spj ótkast 24, 90 8.sæti
lOOm.hlaup 15,5
hástökk 1,40 3.sæti
Egill Pálsson langstökk 3,44 4.sæti
60m.hlaup 10,0 7.sæti
Þorvaldur Pálsson 60m. hlaup 10,9 4.sæti
Róbert Róbertsson lOOm.hlaup 11,8 c::-
400m.hlaup 5,62 2.sæti
800m.hlaup 2.15,5 1.sæti
Magnús Ásbjörnsson 5000m. hlaup 17.20,4 1.sæti
Boðhlaup 4xloo m. 55,8.
Róbert Róbertsson, Róbert Jensson, Jóhann Haukur Björnsson
°g Tómas Grétar Gunnarsson.
U.M.F.B. stig 41 14ára og yngri 5.sæti.
Skólahlaup H.S.K. var haldió að
Laugarvatni 2.mai s.l., en hafói áður
att að vera 1. april. Þá var þvi
frestað vegna veðurs eftir að allir
keppendur voru komnir á staóinn.
Okkar krakkar geröu sitt besta, en
lentu ekki i verðlaunasætum.
Röggsamur mótstjóri.
Aó sjálfsögóu voru
Kjartani Lárussyni og
Lisu Thomsen, farar-
stjórum Laugd. og
Hvatar færð blóm i
lokin.