Litli Bergþór - 01.05.1994, Blaðsíða 19
Brunarústum breytt í glæsihótel....frh.
hug aö þeir sem áhuga heföu gætu gerst
sjálfboðaliðar viö uppbygginguna. Erlendur
Magnússon í Hverageröi, sá sem teiknaði hóteliö og
allar aðrar byggingar á vegum hótelsins, hefur
boöist til að gera teikningar aö Laugarbænum.
S: Hvaö varðar mynjasafniö, þá hefur Hótel
Geysir veriö beöiö um aö varðveita minjagripi, sem
Aöalbjörg Egilsdóttir frá Galtalæk, móöir Hafsteins
Þorvaldssonar safnaði. Þetta hús veröur því reist.
En þaö gæti líka nýst sveitinni og byggöunum í
kring og orðið vísir aö uppsveitabyggðasafni.
L-B: Hvernig er meö hverasvæðið og
Haukadalssvæöiö í heild. Hafa t.d. verið geröar
gönguleiöalýsingar fyrir svæöiö?
S: Ég veit ekki til aö neitt sérstakt sé á döfinni á
hverasvæðinu. Náttúruverndarráð talar alltaf um aö
kassinn sé tómur. En þeir hafa þó gæslumann á
launum þar á sumrin. __________
Borðtennis
Suöurlandsdeild í borötennis.
Kvennaflokkur.
2. sveit Umf. Bisk. Elma Rut Þórðardóttir og Margrét
Friðriksdóttir.
Karlaflokkur.
1. A.sveit Umf. Bisk.
Axel Sæland, Guðni Páll Sæland, Ingimar Ari Jensson
og Þorvaldur Skúli Pálsson.
3. B.sveit Umf. Bisk.
Einar Páll Mímisson, Magnús Brynjar Guðmundsson og
Ólafur Lýður Ragnarsson.
6. C.sveit Umf. Bisk.
Bóas Kristjánsson, Georg Kári Hilmarsson, Gunnar Örn
Þórðarson, Hilmar Ragnarsson og Ketill Helgason.
M: Þaö er verið aö endurskoöa
gönguleiöalýsingarnar núna, en þær eru ekki
tilbúnar. í stórum dráttum liggja gönguleiðirnar á
svipuöum stööum og skíðaleiöirnar sem troönar
hafa veriö undanfarna vetur í sambandi viö
Geysisgönguna.
Fréttamaöur Litla-Bergþórs þykist vita aö nóg sé
aö gera hjá Má og Sigríði og því kominn tími til aö
kveðja. Hann þakkar fyrir ánægjulegt spjall, kaffi og
nýbakaöar kleinur og óskar þeim hjónum
velfarnaöar í starfi sínu.
Geysissvæöiö hefur vissulega uppá margt aö
bjóöa og sennilega koma þangaö fleiri ferðamenn,
en á nokkurn staö annan á íslandi. Þaö er því
ánægjulegt til þess aö vita aö aukin þjónusta og
gistimöguleikar á staönum skuli nú gefa
ferðamönnum kost á aö staldra lengur viö.
A B ogC lið U.M.F.Bisk. í karlaflokki í
Suðurlandsdeild í borðtennis.
Islandsmót unglinga.
Hnokkar 11 ára og yngri.
3.-4 Óskar Maríus Blomsterberg.
Strákar 12-13 ára
3.-4. Georg Kári Hilmarsson.
Piltar 14-15 ára
3.-4 Ingimar Ari Jensson,
3.-4 Þorvaldur Skúli Pálsson.
G.S.
Tvíliðaleikur.
2. Ingimar Ari Jensson og Þorvaldur Skúli Pálsson.
3. -4. Axel Sæland og Guðni Páll Sæland.
Flokkakeppni.
2. Axel Sæland og Guðni Páll Sæland.
3.4- Ingimar Ari Jensson og Þorvaldur Skúli Pálsson.
2. deild karia
4. Axel Sæland, Guðni Páll Sæland, Ingimar Ari Jensson
og Þorvaldur Skúli Pálsson.
Biskupstungnamenn - Sunnlendingar!
DAGLEGA NYR FISKUR
Mötuneyti, veitingahús
Erum með heildsölu á ferskum, frosnum og söltuðum fiski.
/r
F
FISKBUÐ
SUÐURLANDS
EYRAVECI59
SELFOSSI
SÍMI
98-22509
SMASALA OC HEILDSALA A FISKI
Litli - Bergþór 19