Foreldrablaðið - 01.02.1943, Blaðsíða 45
FORELDRABLAÐIÐ
45
Járasmíði
Málm§tcypa
Trésmídi
Símnefni: Landsmiðjan, Reykjavík. Símar 1680—1685
ingarmest fyrir alla uppalendur, jafnt
foreldra sem kennara, mun nú samt vera
þaS, aS grafa upp úr gleymsku barns-
eSliS í sjálfum sér, þaS, aS þaS er eitt
aSalskilyrSiS til aS geta skiliS eSli barns-
ins, sem þessir aSilar eiga aS vera leiS-
togar fyrir. En réttur skilningur á eSli
barnsins er frumskilyrSi þess aS geta
orSiS góSur uppalandi. Þá mun reynast
auSvelt aS skilja, aS leikþörfin er barn-
inu meSfædd náSargjöf til náms og
þroska. A5 leikur barnsins er einskonar
bæn þess, til uppalandans um heppilega
handleiSslu, og jafnframt heillavænleg
bending til foreldra og kennara um hag-
kvæma og þroskavænlega námsleiS.
Leikurinn og leikskilyrSi eru barninu
bráSnauSsynleg, ekki aSeins á yngsta
skeiSi, heldur einnig á æsku- og fullorS-
insárum, ekki aSeins heima, heldur og
heiman.
Leikþörfin er náSargjöf, sem endast á
heilbrigSum manni allt lífiS, náSargjöf
sem verSa þarf happadrjúgt leiSarljós
uppalendum. Leikþörfin verSur hverjum
manni, sem kann aS fullnægja henni á
réttan hátt og fær skilyrSi til þess, sí-
ung, orkugefandi, uppsprettulind.
ísalc Jónsson.
Stafa- og orðaspiHð
er tvímælalaust byrjandanum
betra en bókin, og á öllum stigum
móðurmálsnámsins er það lær-
dómsríkt.
Fullorðnir hafa gaman af því.