Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 48

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 48
Dægradvöl. Hr. X er heimsfrægur töframaður. Einu sinni sem oftar sauð hann jólagrautinh sinn á jóladaginn. En þegar hann brá töfra- stafnum sínum á loft til að flýta fyrir suð- unni, komu nokkrir bókstafir svífandi upp með gufunni. „Og nú átt þú að lesa úr stöf- unum,“ segir hr. X. Getur þú búið til hjarta? „Já, auðvitað," segið þið. Jæja, reynið þá að útbúa hjarta úr ferhyrndu pappa- spjaldi og öðru, sem er hringlaga, sjá myndr ina. Athugið, að þvermál hrings og fern- ings er hið sama. Að sjálfsögðu má nota skæri; en þrátt fyrir það getur verið að einhver gefist upp. — Ágæt dægradvöl fyrir gesti um hátíðina, þá eru allir í svó hjartanlegu skapi! Hvað er telpan eiginlega að gera? Ja, hún er að reyna að skrifa nafnið sitt á ennið. Þegar kunningjar þínir koma til þín um jólin, skaltu biðja þá að reyna. Blaði er haldið við ennið og skrifað á það. Þetta er dálítið óvenjulegt skrifborð og það er líka óvenju erfitt að skrifa nafnið sitt á þenn- an hátt. Það þýðir að minnsta kosti ekki að segja: „Skrifið nú skýrt og greinilega!" AUGAÐ BLEKKIR Afhugaðu hvort allar línurnar A, B, C óg D eru beinar. í fljótu bragði virðist eitthvað athuga- vert við línuna B og C, en ef þú horfir langs eftir öllum feitu línunum, muntu komast að raun um, að þær eru allar beinar. SKRÝTLA. „Bréfið, sem þér senduð mig með heim til pabba — ég týndi því í slagsmálum við strák, sem sagði að þér væruð ekki falleg- asta kennslukonan í skólanum." 46 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.