Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 41

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 41
Saumaklúbbur U. 1. Hólfaðir pokar. á herðatrjám eru hið mesta þarfaþing á hverju heimili. Er ekki einhver telpa í saumklúbbnum, sem hefur hug á að sauma svona poka, — annaðhvort handa sjálfri sér, eða til jóla- gjafar. Á myndinni til vinstri sjáið þið poka með tveimur hólfum, en á hinni myndinni eru hólfin átta, fjögur í hvorri röð. Sníðið fyrst bakstykkið. Faldið það allt í kring, en gætið þess að faldurinn að ofan verði nægilega breiður fyrir herðatré. Neðra hólfið er gert þannig, að brotið er upp á efnið að neðan og hliðamar saumaðar saman. Síðan er annað stykki sniðið af sömu stærð og neðri vasinn, og saumað við á þrjá vegu. Ef tvö eða fleiri hólf eiga að vera í sömu röð, er saumað á milli þeirra. Eigi að geyma fyrirferðamikla hluti í hólfunum, svo sem skó eða bursta, er nauð- synlegt að rykkja hólfin að neðan og draga teygju í að ofan. Biðjið nú mömmu um að fá að líta í tuskupokann hennar, — og ef þið fiskið vel, þá hefjizt handa sem fyrst! Fléttaður flatsaumur. Unga Island hefur öðru hverju sýnt telp- unum ýmiskonar ísaumsspor og hlotið þakkir fyrir. Sumar telpur draga sjálfar upp smærri mynztur, eða eignast þau á annan hátt, og þá er gott að geta breytt dálítið til um saumspor. Hér sjáið þið tvennskonar blöð saumuð með fléttuðum flatsaum. Myndimar eru svo skýrar, að óþarft er að lýsa aðferðinni. Athugið að fléttusaumurinn verður fallegri og reglulegri, ef teiknaðar eru bogalínur í blöðin, þar sem innri nálsporin í blöðunum eiga að vera. Einkennileg'ur dýrabogi Það gerðist fyrir nokkru hér á landi, að öðuskel drap tófu, þótt undarlegt megi virð- ast. Tóófan hafði verið að snuðra niðri í fjöru og fundið þar opna skel. Skelfiskur- inn er ljúffengur og tófan fór að sleikja hann með tungunni, en þá lokaði skelin sér og tófan varð með tunguna á milli. Tófan togaði og veinaði af sársaukanum, en skelfiskurinn þekkti enga miðaumkun og klemmdi því fastara. öðuskelin sat föst á þöngli og þöngullin á steini, og þegar að féll, drukknaði tófan og fannst þannig um næstu fjöru. (Unga ísland 1924.) UNGA ÍSLAND 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.