Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 26

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 26
Þegar líður að jólum, er margur í mestu vandræðum og vita varla hvað á að gefa þessum eða hinum í jólagjöf. Hér er bent á snotra jólagjöf sem auðvelt er að gera í heimahúsum, en slíkar gjafir hafa meira gildi fyrir bann sem þiggur en þær, sem keyptar eru tilbúnar. Þennan myndaramma hérna getið þið gert á einni kvöldstund og sparað um leið ana og langs eftir kjölnum, þá verpist pappírinn ekki. Götin fyrir myndimar eru gerð í fletina 1 og 4, en flötur 1 er brotinn yfir á flöt 2, og flötur 4 brotinn yfir á flöt 3. Myndunum er smeygt inn undir ramma- opin frá kjölnum. Þegar búið er að brjóta rammann rétt saman, er gerð gataröð með i/2 sm. millibili, og um y2 sm frá jaðri, og varpað yfir með gami sem fer vel við nokkrar krónur. Ramminn, sem gerður er fyrir tvær myndir, er sniðinn í heilu lagi; sjá teikninguna. Efnið má vera þunnur, mislitur pappi (karton). Ef notaður er ólitaður pappi, má klæða hann að innan með mislitum pappír, en sauma í þunnt efni og líma það á bak- hliðarnar, — en berið þá aðeins lím á jaðr- rammalitinn. Hér er gert ráð fyrir að ramminn sé 17 sm. á hæð, en fletimir nr. 1 og 4, 11 sm. og fletirnir nr. 2 og 3, 11,3 sm. á breidd. En auðvitað miðið þið stærðina við ákveðnar myndir. Prýðileg jólagjöf á skápinn hjá mömmu eða skrifborðið hans pabba. 24 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.