Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 9

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 9
 111111111111111III•ll•lll•ltlIIIII l•l•••••l•••••l•lll••lllllll■•■lllll s lómaíæn FRAM á heiðardalnum brosir eyrai~rósin rjóö fífusundin blikandi og blágresið í lilíð, réttir blöð mót sólinni og kyssir hennar glóð, blóðbergið á melunum og lambagrösin fríð og sumar sóley, svo sæl og glöð — og fjalla-fífill, með hin fögru blöð: Þið eigið landið, með lyng í mó og Ijósar nætur í birkiskóg! Vefjið dáli, fjöll og engi fögrum litákrans, fegrið sérhvern blett með gróðri okkar kæra lands, nóg er enn af berangri, sem blómum skreyta má, brunasári í hlíðunum og hóltin víð og grá. Þið klæðið landið, ó Ijúfu blóm, þið breytið blænum í bjartan róm, þið grænu hlíðar og grónu tún og gullinn víðir í fjállábrún. Gróðursettu, ungi vinur, grenikvist í hlíð, gættu vel að blómunum, er skreyta löndin frið, ilmurinn úr moldinni er áfengur sem vín, ævintýrin rætast, þegar blessuð sólin skín: Og blómin b-rosa, og birkið hlær, og Ijósið leiftrar og laufið grær. Þá sér þú ávöxt: Þin iðna hönd gaf ungu blómi ný gróðrarlönd. JAKOB V. HAFSTEIN. UNGA ÍSLAND 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.