Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 36

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 36
Leynilöregluverkefni: rHvcr %ekur l Það var ný búið að mála stóra verzlunar- húsið á Strandgötu 5 og allir dáðust að hin- um ljósgulu veggjum og skreytingum und- ir gluggunum og yfir aðal-inngangi. En nú brá svo einkennilega við að á hverjum morgni, þegar verzlunarstjórinn opnaði búðina, voru rauð fingraför hér og hvar á veggnum, rétt við innganginn. Hús- eigandinn lét strax mála yfir fingraförin, en næsta morgun voru þau komin aftur. — Þannig gekk nokkra daga. Þolinmæði hús- eigandans var nú þrotin. Hann sneri sér til leynilögreglu bæjarins og bað hann um aðstoð. Brátt komst leynilögreglumaðurinn á snoðir um tvennt, sem hann áleit mjög þýðingarmikið. í fyrsta lagi voru öll fingra- förin eins og í öðru lagi að í næstu götu voru 5 drengir nýbúnir að mála stórt dúfna- hús og kerru-bíl, með rauðri málningu. — Við yfirheyrzlu neituðu allir drengirnir, að vera sekir um verknaðinn. Þá tók leynilögreglumaðurinn fingraför af öllum drengjunum og bar þau saman við fingraförin á veggnum. Þá kom fljótt í ljós, hver sekur var. Það var — nei, annars, — ég segi ykkur ekki frá því, hvað seki dreng- urinn hét. Það eigið þið að gera með að- stoð fingrafaranna, sem hér fylgja, ásamt nöfnum drengjanna. Efst á blaðsíðunni, hjá fyrirsögninni, er sýnishorn af fingraförunum, sem leynilög- reglumaðurinn tók af vegg verzlunarhúss- ins. — Hvaða drengur var sekur ? 34 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.