Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 50

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 50
~——------------—----------------- Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzl. Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8 - Háteigsvegi 20 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Vezl. Bergþóru Nyborg Strandgötu 5, Hafnarfirði Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzl. Árna J. Sigurðssonar Langholtsvegi 174 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Andersen & Lauth Vesturgötu 17 - Laugvegi 28 Gleðileg jól! Farsælt nýár! HELLAS Laugavegi 26 Gleðileg jól! Farsælt nýár! HYGEA H.F. Reykjavíkur Apóteki Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verksmiðjan Fram h.f. Gleöileg jól! Farsælt nýár! Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar f.f. Nýja-Bíó Gleðileg jól! Farsælt nýár! LIVEROOL Gleðileg jól! Farsælt nýár! Efnalaugin Glæsir Hafnarstræti 5 - Laufásvegi 19 TUNGLSKINSEYJAN. Framhald af bls. 23. „Er þetta Tunglskinseyjan? “ spurði Billi ákafur, er frásögninni lauk. Ókunni maðurinn leit undrandi á hann. „Nei, þessi eyja heitir Ironga og Tungl- skinseyjan er alllangt héðan. — En hvað viltu þar?“ Þá sagði Billi honum allt af létta um ævintýri þeirra drengjanna og það með, að nú langaði hann til að finna föður sinn. Ókunni maðurinn hlýddi þögull á þessa frá- sögn og kinkaði kolli, er henni lauk. „Þetta er furðuleg saga,“ sagði hann, „og ég get ekki bætt öðru við hanna en því, að rajahinn, sem átti Tunglskineyjuna arf- leiddi föður þinn að henni fyrir þremur mánuðum. Það er því engum blöðum um það að fletta, að Norton skipstjóri er réttmætur eigandi eyjarinnar, — en hitt er annað mál, hvort hann mun hafa mikla ánægju af þeirri eign — “ Hann þagði og var hugsi á svip. Hann fylgdi drengjunum að fallegu húsi, sem eigi var langt undan. Þar bauð hann þeim að vera, unz þeir væru búnir að afla sér frekari upplýsinga um Tunglskinseyj- una. Þessi velgjörðarmaður þeirra hét Bar- ing, var plöntuekrueigandi og átti reyndar meginhlutann af eyjunni Ironga. Billi fékk brátt traust á hr. Baring, sagði honum sem greinilegast frá öllu og sýndi honum bæði ófullgerða bréfið og landa- bréfið af Tunglskinseyjunni. „Ég held að maður megi gæta sín fyrir þessum Lóbó. Það má búast við hinu versta af honum,“ sagði hann að lokuum. Hr. Baring klappaði honum á kollinn og sagði: „Ég hygg að þú og hann Jói vinur þinn séuð færir um að gæta ykkar fyrir slíkum hættum; ég myndi vera alveg óhræddur um ykkur. Ég get glatt þig með þeirri fregn, að hann faðir þinn er eflaust á lífi. Hann er hugrakkur og ráðsnjall maður og ég fæ því ekki trúað, að hann hafi orðið fyrir 48 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.