Unga Ísland - 01.11.1955, Side 23

Unga Ísland - 01.11.1955, Side 23
Þetta skjal var líkast landabréfi og drengirnir gátu ekki á sér setið, að faera sig nær og skoða það nánar. „Mér sýnist eins og það hafi verið barizt héma,“ hvíslaði Jói. „Ég vona að hann pabbi þinn hafi sigrað.“ „En því í ósköpunum er hann þá ekki hérna?“ spurði Billi hryggur á svip. „Ég vildi óska — “ „Uss! Heyrðir þú þetta?“ greip Jói snögg- lega framí. Þeir þögðu báðir og lögðu við hlustirnar og nú virtist þeim þeir heyra hálfkæft neyðaróp. „Já!“ hrópuðu þeir einum rómi. „Hvar ertu? Hrópaðu aftur!“ Þá heyrðu þeir hrópað á nýjan leik, og malæja-kyni og greinilega mjög af honum dregið. „Getur þú klifrað upp?“ spurði Jói, en fékk aðeins stunur að svörum. Hann hafði þá engar vöflur á því, heldur batt kaðlin- um yfir um hann, klifraði sjálfur upp til Billa, en síðan drógu báðir drengimir vesa- lings manninn upp úr lestinni og var það ekki létt verk. Maðurinn hjamaði við, er upp kom. ,Hver ert þú?“ spurði Billi jafnskjótt „Og hvar er hann faðir minn, hann Norton skipstjóri, og allir hinir mennirnir á skip- inu?“ „Ég lítið skilja og tala ensku,“ svaraði maðurinn. „Ég Lóbó. Skipstjóri og menn á Allt var á ringulreið ogr eitthvað sem líktist landabréfi var fest \ið borðið með hnífi. ■ leyndi sér ekki að hljóðin komu neðan úr lestinni, en er þeir gægðust ofan í hana, blasti aðeins við hyldjúpt myrkur. Á þil- farinu lá mjög sterkur kaðall. Billi batt annan enda hans fastan og renndi hinum niður í lestina og hugðist renna sér niður eftir honum, en Jói, sem var mjög fimur, varð fyrri til og rann niður kaðalinn eins og sleipur áll. Er niður á lestargólfið kom, sá hann, að þar lá maður. Hann laut niður að mannin- um og sá að hann var þeldökkur, en ekki hvítur maður, eins og þeir drengirnir höfðu gert sér í hugarlund. Hann virtist vera af ókunnu eyja. 'Mig detta í lest í mikil storm (< Meira fengu þeir ekki upp úr honum, og hann hristi bara höfuðið við öllum frekari spumingum. BRÉFIÐ, SEM BYRJAÐ VAR Á. Brátt varð það ljóst, að þeir voru allir bæði svanigr og þyrstir, en Lóbó rataði í eldhúsið og þar reyndist gnægð af mat- föngum fyrir hendi, enda biðu þeir ekki boðanna, en tóku óstinnt til matar síns. Áður en Lóbó hafði satt hungur sitt — en hann virtist hafa verið mjög aðfram UNGA ÍSLAND 21

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.