Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 54

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 54
--------—------—---------------- Gleðileg jól! Farsælt nýár! Heildverzlun Ásgeirs Ólafssonar Vonarstræti 12 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Alaska, gróðrastöð Við Miklatorg Gleðileg jól! Farsælt nýár! ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin B. H. Bjarnason Aðalstræti 7 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Bananasalan s.f. Mjölnisholti 12 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Ásgeir G. Gunnlaugsson & o. Austurstræti 1 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Tóbaksverzlunin London Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzlunin Nova Barónsstíg 27 Gleðileg jól! Farsælt nýár! óskar Gíslason gullsmiður Skólavörðustíg 5 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Haraldarbúð h.f. -------------------------------> Og nú var það eina^von þeirra, að straum- urinn bæri þá að annarri eyju. Er að kvöldi kom, voru þeir mjög þjak- aðir af hitanum. Sízt virtist straumurinn minnka. Undir myrkur seig á þá svefn, en snögglega reis Jói upp og ýtti við Billa og sagði: „Sjáðu, Billi — það er fullt tungl — og ég sé ekki betur-----“ Billi glaðvaknaði á svipstundu, starði fram fyrir sig og benti. „Þarna er eyja! “ hrópaði hann. „Það er rétt hjá þér, Jói! Kannske er það Tunglskinseyjan! “ í skæru skini tunglsins sáu þeir pálma- tré bera við himininn. „Við stefnum beint í áttina í land!“ sagði Jói ákafur. „Kannske finnum við nú hann pabba þinn!“ „Það er annars einkennilegt," sagði Billi hugsandi. „Á meðan sólin var á lofti sáum við ekkert til eyjarinnar, en jafnskjótt og tungl er á lofti, — þá birtist hún.“ „Skilurðu nokkuð í þessu?“ spurði Jói. „Ég gæti bezt trúað að því valdi þokan, sem umvefur eyjuna. Kannske hylur hún allt á daginn, en dreifist eitthvað á næturn- ar. Það er eina skýringin, sem ég get fundið á þessu,“ svaraði Billi. Þokan tók líka óðum að þynnast og þok- ast frá. Það var engu líkara en að silfurgrá tjöld væru dregin til hliðar, og skyndilega blasti við augum fannhvít höll og glitraði í tunglskininu. „Kannske er þetta höll rajahns, sem sýnd er á landabérfinu!“ hvíslaði Jói. 52 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.