Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 49

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 49
Eldspýtna^þrautir. Mörgum þykja eldspýtnaþrautir skemmti- legar. Þó hafa margir gefist upp við þær. Venjulega eru þær mjög auðveldar — það er að segja, þegar maður veit, hvemig á að leysa þær! Úr 12 eldspýtum eru búnir til 4 samsettir ferningar, sjá myndina. — Þrautin er í því fólgin, að færa f jórar eldspýtur til, svo að femingamir verði þrír. Hin þrautin er erfiðari viðureignar. 12 eldspýtum er raðað upp eins og myndin sýnir — svo að úr þeim verði fjórir fem- ingar. Reynið svo að breyta þeim í 6 þríhym- inga, sem allir eiga að vera jafn stórir. — Engri spýtu má sleppa úr og enga brjóta. „Þetta er ekki hægt,“ segið þið kannske. „Jú,“ segjum við, en það getur tekið svolít- inn tíma. Látið jólagestina glíma við þessar þrautir, þeim leiðist ekki á meðan, það er áreiðanlegt. GLEÐJH) LITLU BÖRNIN og gefið þeim leikfang eða dægradvöl við þeirra hæfi. Hér fyrir ofan er spjald úr krossviði. Sagið ferninga, hringi og þríhyminga úr spjaldinu, eins og myndin sýnir. Þetta er þroskandi dægradvöl, sem 2—5 ára böm una við. Já, hann stikar stórum, þótt hann sé ekki stór í loftinu. Hvernig lýzt ykkur á að saga nokkur stykki úr krossviði? Litið þá og setjið stétt undir. Þeir mundu sóma sér vel á jóla- borðinu! UNGA ÍSLAND 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.