Unga Ísland - 01.11.1955, Side 9

Unga Ísland - 01.11.1955, Side 9
 111111111111111III•ll•lll•ltlIIIII l•l•••••l•••••l•lll••lllllll■•■lllll s lómaíæn FRAM á heiðardalnum brosir eyrai~rósin rjóö fífusundin blikandi og blágresið í lilíð, réttir blöð mót sólinni og kyssir hennar glóð, blóðbergið á melunum og lambagrösin fríð og sumar sóley, svo sæl og glöð — og fjalla-fífill, með hin fögru blöð: Þið eigið landið, með lyng í mó og Ijósar nætur í birkiskóg! Vefjið dáli, fjöll og engi fögrum litákrans, fegrið sérhvern blett með gróðri okkar kæra lands, nóg er enn af berangri, sem blómum skreyta má, brunasári í hlíðunum og hóltin víð og grá. Þið klæðið landið, ó Ijúfu blóm, þið breytið blænum í bjartan róm, þið grænu hlíðar og grónu tún og gullinn víðir í fjállábrún. Gróðursettu, ungi vinur, grenikvist í hlíð, gættu vel að blómunum, er skreyta löndin frið, ilmurinn úr moldinni er áfengur sem vín, ævintýrin rætast, þegar blessuð sólin skín: Og blómin b-rosa, og birkið hlær, og Ijósið leiftrar og laufið grær. Þá sér þú ávöxt: Þin iðna hönd gaf ungu blómi ný gróðrarlönd. JAKOB V. HAFSTEIN. UNGA ÍSLAND 7

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.