Unga Ísland - 01.11.1955, Page 26

Unga Ísland - 01.11.1955, Page 26
Þegar líður að jólum, er margur í mestu vandræðum og vita varla hvað á að gefa þessum eða hinum í jólagjöf. Hér er bent á snotra jólagjöf sem auðvelt er að gera í heimahúsum, en slíkar gjafir hafa meira gildi fyrir bann sem þiggur en þær, sem keyptar eru tilbúnar. Þennan myndaramma hérna getið þið gert á einni kvöldstund og sparað um leið ana og langs eftir kjölnum, þá verpist pappírinn ekki. Götin fyrir myndimar eru gerð í fletina 1 og 4, en flötur 1 er brotinn yfir á flöt 2, og flötur 4 brotinn yfir á flöt 3. Myndunum er smeygt inn undir ramma- opin frá kjölnum. Þegar búið er að brjóta rammann rétt saman, er gerð gataröð með i/2 sm. millibili, og um y2 sm frá jaðri, og varpað yfir með gami sem fer vel við nokkrar krónur. Ramminn, sem gerður er fyrir tvær myndir, er sniðinn í heilu lagi; sjá teikninguna. Efnið má vera þunnur, mislitur pappi (karton). Ef notaður er ólitaður pappi, má klæða hann að innan með mislitum pappír, en sauma í þunnt efni og líma það á bak- hliðarnar, — en berið þá aðeins lím á jaðr- rammalitinn. Hér er gert ráð fyrir að ramminn sé 17 sm. á hæð, en fletimir nr. 1 og 4, 11 sm. og fletirnir nr. 2 og 3, 11,3 sm. á breidd. En auðvitað miðið þið stærðina við ákveðnar myndir. Prýðileg jólagjöf á skápinn hjá mömmu eða skrifborðið hans pabba. 24 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.