Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 8

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 8
6 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA urströndmni, sem ísinn er mestur og því ófært að lenda skipum. Stefnan vestur af Breiðafirði er miklu líklegri; þar liggur sem sé beint í vestri Ang- magsalik-bygðin. Fjarlægðin þaðan til Látrabjargs er um 280 mílur sjáfar, til Snæ'fellsness yfir 300 mílur; og það telur höfundur rétt, sem gamlar sigl- ingareglur segja, að jafnskjótt og Snæ- fellsnesjökull hverfi í sjó, þá sjáist GrænlandsjÖklar, en hins vegar sést auðvitað ekki frá einu landinu til ann- ars, til þess er fjarlægðin of mikil. Þessa leið hafi því skip jafnaðarlega farið að fornu; þegar sjómenn sáu Grænlandsjökla, beygðu þeir til suð- vesturs og fylgdu ströndinni álengdar uns þeir sáu sér fært að beygja fyrir suðurodda Grænlands inn í Baffins- flóann. Seinna hafi lega hafíssins valdið því, að breyta varð stefnu og fara sunnar, eins og ráða megi af riti ívars Bárðarsonar. En nú hagar svo til við Angmagsalik, að þar er tiltölu- lega auðvelt að koma skipum að landi, sérstaklega í ágúst og september. Þetta kemur til af því, að við neðan- sjáfar-hrygginn milli Islands og Græn- lands rekst pólstraumurmn á Irm- inger-strauminn og sveigir eina kvísl hans til vesturs og kemur hún að aust- urströndinni nálægt Angmagsalik og beygir svo til suðurs neðansjáfar með- fram ströndinni. Þessi straumkvísl bræðir allmikið af ísnum og líka mun nokkuð af stórísnum rekast á hrygginn og stranda þar um hríð og halda íshell- unni fyrir norðan þangað til neðrihluti jakanna hefir bráðnað svo, að þeir losna áftur af hryggnum. Við þetta verður sjórinn þar fyrir sunnan fær skipum um vissan tíma árs, og það er augjljóst áf íslenzikum siglingareglum og munnmæ'Ium, að menn hafa veitt þessu athygli og fært sér það í nyt. Því mun eðlilegt að leita þeirra staða hér, sem íslendingar hafi þekt á aust- urströndinni, auk þess sem það kemur bezt heim við flestar heimildirnar. Holm getur þess því til, að Gunnbjarn- arsker muni vera eyjarnar austantil við Sermilligak-ifjörðinn og nú eru nefndar Leifsey og Eiríks rauða ey o. fl. Það er um 66° 50’ n. br. og 36° 20’ vestl. lengd. En um Krosseyjar hafa skoð- anirnar verið meira skiftar. Þær hafa margir talið liggja miklu sunnar, jáfn- vél alt suður við Kap Farvel. Holm hyggur samt, að þeirra muni líka að leita á þessum slóðum nálægt Angmag- salik. Þær muni líklega vera eyjarn- ar, sem liggja dálítið vestar en skerin, og stóra eyjan þar vestur af geti verið Krossey sú, er Ivar Bárðarson néfnir. Nú heitir sú eyja Angmagsalikey og á henni liggur verzlunar- og trúboðs- stöðin við fjörðinn Tasiusak; er þar góð höfn. Hér heldur höfundurinn, að Finnsbúðir muni háfa legið. Það verður ekki betur séð en að þessi lausn gátunnar sé í góðu samræmi við heim- ildirnar og því munu menn víst alment geta aðhylst tilgátur Holms. Um fulla sönnun getur ekki verið að ræða, þar sem gögn til algerðrar vissu eru ekki til. Eftir þessu ættu Evrópumenn að háfa fyrst stígið fæti á land í nýja heiminum við Angmagsalik. II. Diðrik Pining og Ameríkuferð um 1470. Það var einatt róstusamt á Islandi á 15. öldinni og framan af 16. öldinni og ullu þeim óeirðum Englendingar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.