Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 12

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 12
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNlSrÉLAGS ÍSLEKDINGA trúleg, en það er ekki mikilvægt at- riði í þessu sambandi. Hitt er hins vegar aðgæzluvert, að ferð þeirra Pín- ings og Pothorst vestur eftir getur sam- kvæmt þessu ekki hafa átt sér stað seinna en um 1480 eða meðan Kristján I. var á lífi, og kemur sú dagsetning betur heim við sögu Pínings, eins og við þekkjum hana. En ef þetta um ástæðuna fyrir sjómerkinu sem og það, að ‘ferðin hafi verið gerð af hvötum Portúgalskonungs, hefir verulega stað- ið á Parísarkortinu, þá getur ekki þar verið átt við kort Olaus Magnus frá 1548, því að það er ekki á því ein- taki, sem nú þekkist af því. Það get- ur auðvitað verið, að til hafi verið ís- landskort prentað í París 1551, sem nú sé glatað með öllu, en það liggi þó til grundvallar fyrir frásögn borgmeist- arans. Nú er þess getið ennfremur í þrem útlendum heimildum, að Johannes Scolvus nokkur hafi komist til Labra- dor árið 1476 og verið þá í þjónustu Danakonungs. Ekkert er frekar kunn- ugt um þenna mann, ein heimildin ka'll- ar hann Pólverja, en það er óefað bygt á misskilningi eða mislestri; höf- undurinn, sem kallar hann svo, hefir að líkindum misskilið skammstöfunina á “pilots” (lóðs, háfnsögumaður, svo er Scolvus nefndur annarsstaðar) sem “Polonius” (Pólverji). Gustav Storm skrifaði fyrir mörgum árum grein um þenna mann og kom fram með þá sennilegu tilgátu, að Johannes Scolvus hafi einmitt verið í ferð með þeim Píning og Pothorst; þeir hafi verið foringjar fararinnar, en Scolvus leið- sögumaður23). Hafa flestir fallist á 23) Gustav Storm, “Söfareren Johannes Scolvus og hans Reise til Labrador eller þá skoðun, en hins vegar er ekki hægt að vita neitt með vissu um þjóðerni og hið rétta nafn þessa sæfara. Það má þó ætla, að hann hafi verið Norðmað- ur og þess hefir verið getið til, að nafn hans hafi verið Jón Skolv, Skolvsson eða Skolp. En það, sem manni hlýtur að virð- ast merkilegast við frásögn Grips, er, að ferðin hafi verið farin samkvæmt beiðni konungsins í Portúgai. Um þær mundir var þar konungur Alfons V., sem ríkti frá 1438 til 1481, bróð- ursonur Hinriks sæfara. En hvaða á- stæðu gat Portúgalskonungur haft til þess að biðja Danakonung að senda út leiðangur norður og vestur í höf? Það virðist ekki auðvelt að finna neina. En nú hefir dr. Sofus Larsen, háskólabókavörður í Kaupmannahöfn, nýlega ritað grein um þetta mál í Aar- böger for nordisk Oldkyndighed og Historie (1919)24, og leitast við að finna skýringu á því. Þessi grein hans er svo merkileg, að mér þykir á- stæða til að geta efnis hennar á ís- lenzku, þótt eg verði að fara fljótt yf- ír sögu og drepa einungis á það helzta. Hún sýnir sem sé, ef tilgáta höfundar- ins er rétt, að þeir Píning og Pothorst hafi komist að meginlandi Ameríku hér um bil tuttugu árum áður en Kol- umbus fór fyrstu ferð sína vestur um haf. Portúgalar voru í stöðugum land- leitum á 15. öld, og stjórnaði þeim lengst af Hinrik sæfari (Dom Henrique el Navegador, f. 1395, d. 1460), son- ur Jóhanns I. konungs í Portúgal. Grönland”, í norsku Hixt. TidNskr. 2. R. V. Bd. 1886, bls. 390 ff. 24) “Danmark og Portugal i det 15de Aarhundrede”, bls. 236—312.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.