Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 14

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 14
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEKDINGA ið aftur til Englands. Af þessu mátti því ætla, að hægt væri að komast til Austudanda sjóleiðis þar norðurfrá. Auðvitað gæti Hinrik prinz hafa heyrt einhverjar fleiri reifarasögur af Norð- urlöndum, sem hafi alið þessa hug- mynd hjá honum; hann átti sem sé skyldmenni norður frá, þar sem Fil- ippa, drottning Eiríks af Pommern, og hann voru systkinabörn. En Iíklega hefir vomn um að finna þessa sjóleið verið ástæðan ti'l þess, að Hinrik og frændi hans Alfons konungur leituðu vinfengis Kristjáns I., og árangur orð- ið sá, að konungur sendi þá Píning og Pothorst í rannsóknarferð norður í höf um 1470. í ferðinni héfir verið Scolvus og tveir Portúgalar, eins og síðar mun sagt. Það er annars merki- legt, eins og dr. Larsen bendir á, að þótt Olaus Magnus ekki geti Portúgals- manna neitt í sambandi við þá Pothorst og Píning, nefnir hann þó í öðru sam- bandi ferð Portúgálsmanna til Græn- lands, þar sem hann talar um storma við austurströnd Grænlands (2. bók, 10. kap.), að á þeim háfi Portúgals- menn fengið að kenna, er þeir komu þangað í leit eftir nýjum löndum. Dr. Larsen rannsakar því næst helztu rit, sem komu út á fyrri hluta 16. aldar og gefa nokkra lýsingu af Grænlandi og íslandi, einkum þó sögu og kort Olaus Magnus, og kemst hann að þeirri niðurstöðu, að Olaus Magnus muni hafa haft til afnota einhverja heimild, sem nú sé glötuð, og að hún að öllum líkindum hafi átt rót sína að rékja til þessa leiðangurs þeirra Pín- ings og Portúgalsmanna; hún hafi þó ekki verið norrænt rit, heldur líklega komið frá þeim síðartöldu. Það yrði of langt að rekja það mál hér til hlýt- ar, en rannsókn þessi og samanburður eru nákvæm og skilmerkileg, og í öll- um aðalatriðunum vel trúleg. 1 portúgölskum ritum má og finna stuðning þessarar skýringar á leið- angrinum. Eftir skjölum og eldri sagnaritum skýrir höfundurinn Antonio Cordeyro frá því í riti sínu Historia Insulana (prentað í Lissabon 1707), að þegar landstjóraembættið yfir Ter- ceyra (einni af Azoreyjunum) hafi verið laust eftir lát Jacome de Bruge, háfi lent við eyjarnar tveir aðálsmenn, sem komu frá Harðfiskalandi (Terro do bacalho), en þeir höfðu farið þang- að í erindum Portúgalskonungs til að finna það land. Annar þessara manna hét Joao Vaz Cortereale, hinn Alvaro Martins Homem. Eftir að hafa kynt sér eyjuna, féll þeim hún svo vel í geð, að þeir fóru aftur til Portúgáls og sóttu um að fá hana til stjórnar sem laun fyrir afrek sín. Hinrik sæfari var þá látinn, en þeir fengu samt máli sínu framgengt, svo að eyjunni var skift raitli þeirra. Skjö'lin um veitinguna eru ekta, og eru þau frá því snemma á árinu 1474. Ef nú þessir menn hafa verið með í ferð Pínings og Pothorsts, þá hefir ferðin átt sér stað 1472 eða 1473, fyrra ártalið nær sanni, því að aðalsmennirnir hafa þá komið heim til Portúgals 1473, og kemur árfærsla þeirrar ferðar mjög nálægt ferð Scol- vus, sem sagt er að hafi verið gerð 1476, og mun hægt að skýra þann áramun; meðal annars getur það vel verið, að ferð Scólvus sé færð til árs- ins 1476, vegna þess að heim- ildin, sem höfundarnir, er um hana geta. hafa notað, hafi verið dagsett 1476, því að það er ekki ólík- legt, að þeir Cortereale og Homem hafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.