Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 15

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 15
LANDAFUNDIR OG SJÓFERÐIR. 13 varið nokkrum tíma eftir heimkom- ur.a til þess að semja frásögn sína eða gefa hana út. Þó hafa þeir víst ekki farið hátt pieð uppgötvanir sínar eða árangurinn af ferðinni, því að ekki er óhugsandi, að þeir hafi haft það bak við eyrað, að þeir eða niðjar þeirra kynnu að sækja síðarmeir á þessar slóðir og ef til vill hafa eitthvað gagn aif því. Annars er oft frásagnanna um þessar 'ferðir að leita í bréfum eða skýrslum sendiherra annara ríkja til stjórna sinna eða ættingja heima; svo var það t. d. um ferðir Cortereale hins yngra, að ítalskir sendiherrar í Lissa- bon skrifuðu um þær heim og eru þeirra bréf aðalheimildirnar, sem nú eru til um þær ferðir. Það getur ver- ið, að nokkuð lí'kt hafi átt sér stað um þessa ferð, þó að nú séu þau gögn týnd. Það sem Portúgalar sáu í þessari ferð hefir varla verið þannig, að það hafi ýtt undir þá að gera fleiri tilraunir í þessa átt, en það er ekki ósennilegt, að þegar um lok 15. aldarinnar fregn- ir bárust til Lissabon af ferðum Cabot- anna, að við það hafi vaknað hjá Cortereale-ættinni metnaður að 'færa sér í nyt þá reynslu, sem þeir höfðu fengið í iferðinni með þeim Píning. I maí 1500 veitti Manuél mikli Portú- galskonungur Gaspar Cortereale, syni þess áðurnefnda, víðtæk réttindi til eyja og meginlands, sem hann áður hafi varið mikilli fyrirhöfn og kostn- aði til að finna. Mér finst orðalagið ekki alveg ljóst, en dr. Larsen leggur áherzlu á það, að það bendi til þess að hér sé ekki að ræða um nýjan landa- fund heldur endurfund. Og má vel vera að svo sé. En nú er það ekki kunnugt, að Gaspar hafi áður verið í landaleitum þar vestra. Kann því vera rétt til getið hjá dr. Larsen, að þetta eigi við það er fundið hefir verið í ferð þeirra Pínings. Gaspar Cortereale fór í leiðangur vestur það sumar og fann þar land, sem hann nefndi “Terra Verde”(GrænIand), en ekki var það Grænland íslendinga, heldur eitthvert land suður af Labrador. Þó er talið að hann hafi í þeirri ferð siglt norður með austurströnd Labradors og séð suðurodda Grænlands, sem hann hélt að væri oddi Asíu; varð hann að hverfa þar frá vegna ísa. Árið eftir fór hann enn vestur um haf með tvö skip, en mun þá hafa leitað miklu sunnar; úr þeirri för kom 'hann aldrei aftur, þótt hitt skipið kæmist með heilu og höldnu tif Lissabon. Hvar þeir Píning 'hafi komið að landi eða hve langt þeir hafi komist, er auðvitað ómögulegt að segja með vissu. I sögunum um ferð þeirra, og ef við tökum með það, sem sagt er um Scolvus og Joao Vaz Cortereale, koma fyrir einungis þrjú nöfn: Hvítserkur (Píning og Pothorst) Labrador (Scol- vus), Terra do bacalhao eða Harð- fiskaland (Cortereale). Tvö síðustu nöfnin eru auðvitað yngri en ferð þeirra, en menn hafa eftir á sett þau í samband við ferðina, þegar þau nöfn urðu kunn. Sumir hafa reyndar haldið, að Harðfiskaland gæti átt við Island, en svo er víst ekki; það er á eldri tímum notað eingöngu um New- foundland og þar í kring (Akadíu). Hvort sem þeir hafa komist svo langt, er varasamt að fullyrða nokkuð um. En til Grænlands 'hafa þeir komist, að minsta kosti til Hvítserks og lent þar og haft einhver kynni a'f Eskimóum. Heldur dr. Larsen helzt, að með Hvít-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.