Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 17

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 17
LANDAFUNDIR OG SJÓFERÐIR. 15 velt að sjá, að samkvæmt þessum mæl- ingum er hæpið að komast að nokkurri réttri niðurstöðu um það, hve langt Svalbarð liggi frá fslandi að mílnatölu. Sé lína dregin í norður beint frá Langanesi snertir hún Grænland á aust- urströndinni langt fyrir norðan Sccr- esby-sund, en þar mundi að öllum jafnaði ómögulegt að lenda vegna ísa. Ef lína er hins vegar dregin frá Langa- nesi í norðaustur, yrði fyrst fyrir eyj- an Jan Mayen í 288 sjómílna fjarlægð og því næst Spitzbergen 840 mílur í burtu frá fslandi; dægursigling yrði þar 72 mílur til Jan Mayen og 210 til Spitzbergen, eftir því hvort þessara tveggja væri Svalbarð; en ef dægur þýddi viss vegálengd, eins og áður er vikið að, væri tvö og hálft dægur til Jan Mayen en sjö til Spitzbergen, og hvorugt kæmi vel heim við orð Land- námu1). Svalbarðs-nafnið kemur annars ekki fyrir í öðrum sögulega áreiðanlegum ritum fslendinga, en í skröksögum er þess getið, eins og t. d. í Samsonar sögu fagra, þar sem sagt er, að Svál- barð heiti land það er tengi saman Jöt- unheima og Grænlands-óbygðir. í hinu latneska riti Historia Norvegiæ, sem skráð var í Noregi, er kafli, sem gæti átt við Svalbarðsfundinn. Þar segir, að fyrir austan norðurhluta Nor- egs búi ýmsar heiðnar þjóðir, Kirjálar og Kvænir, Hornfinnar og Bjarma- þjóðir tvær. Hvaða þjóðir búi hand- an við þessar kveðst höfundurinn ekki vita fyrir víst; þó sé það í rnæli, að nokkrir sjómenn hafi ætlað að fara frá fslandi til Noregs, en verið hraktir af stormi til þessara norðlægu landa, 1) Sbr. Fridtiof Nansen, In Northern Mists, II. bls. 170. og hafi að lokum komið að landi, er liggur milli Grænlendinga og Bjarma; þar hafi þeir hitt risavaxið fólk og Meyjaland, þar sem konur verði barnshafandi, ef þær bragða vatn. Grænland sé aðskilið frá því landi af ísþöktum skerjum. Aðrar kynjasögur eru þar og frá þeim slóðum. En þrátt fyrir alt það rugl, er þó sögnin um hrakninginn trúleg og gæti vel átt við fund Svalbarðs, sem getið er í ann- álunum, ef ekki væri sá hængur á, að það er erfitt að segja, hvenær þetta rit hefir verið samið. Sumir halda, að það hafi verið skrifað litlu fyrir 1190, aðrir um 1220, og enn aðrir eftir 1264. Eg gæti bezt trúað, að það væri skrifað á öðrum tugi 13. ald- ar og þá gæti hrakningurinn átt við Svalbarðsfundinn. Þá er að vita, hvort nafnið Hafs- botnar gæti gefið nokkra leiðbeiningu. Það bendir auðvitað til þess, að forn- menn 'háfi þá (um 1200) hugsað sér, að hafið 'fyrir norðan ísland væri eig- inlega feikna stór flói takmarkaður að vestan af Grærilandi og að austan af Skandínavíu. Þessa hugmynd hafa þeir líklega dregið af landafundum austur af Noregi. Snemma voru farri- ar ferðir norður um Noreg og þar austur með ströndinni alt til Hvíta- háfsins (Gandvíkur), og ef þeir hafa ekki farið lengra, þá hafa þeir samt séð, að landið hélt jrar áfram til norð- austurs. Sumir telja líklegt, að Norð- menn hafi jafnvel fundið Novaja Semlja. Og þegar þeir nú þektu Grænlands-óbygðir að vestan, hafa þeir ályktað, að þau lönd næðu sam- an einhversstaðar norðurfrá, og ef til vill hefir Svalbarðsfundurinn styrkt þá enn betur í þeirri trú. Þetta komst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.