Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 20

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 20
Veir@3hsB]RIRmin! o Eftir Kjartan prófast Helgason Fátt er [það, sem nú heyrist oftar minst á í daglegu tali, en ýms vand- ræði og misfellur á mannfélagsástand- inu. Og það sem almenningur finnur mest til — af því að það er hendi næst — er verðhækkunin. Alt er að verða svo rándýrt, að varla er kaupandi. Þetta kveður við úr öllum áttum, að allir hlutir hafi hækkað í verði. En er nú þetta satt? Hefir alt hækk- að í verði ? Víst er um það, að margt er nú verðmeira en áður var. Vinnan orðin óvenjulega dýr. Flest handarvik verð- ur að borga tvöföldu verði. Og sama er um matinn, fötin og aðrar nauð- synjar. Og skepnurnar bændanna; þá eru þær ekki gefnar. En hvað er um okkur sjálfa. Höfum við sjálfir hækk- að í verði? Er fólkið að verða meira virði en áður hefir venð? Þetta þyk- ir ef til vill undarleg spurning, og ekki auðvelt að svara, hvers virði maðurinn sjálfur sé. Við getum metið vinnuna hans til fjár, og við getum ef til vill reiknað út, hve mik'ð kosti að ala ein- hvern mann upp. En með því er ekki svarað, hvers virði hann sé. I fornöld var það ákveðið með lög- um á íslandi, hve mikla sekt skyldi gjalda fyrir mannsvíg. Maðurinn var metinn til verðs. En það verð fór eft- ir því, í hvaða stöðu maðurinn var, hvort hann var þræll eða frjáls maður. “Hundrað silfurs” voru full manngjöld á söguöldinni- En fyrir stórhöfð’ngja var stundum goldið meira. Höskuldur Hvítanessgoði var bættur þrennum manngjöldum, áður en sæzt yrði á víg hans, segir Njála. Hann var óvenju dýr maður. Og þó var það engin sönnun þess, hvers virði maðurinn var heldur öllu fremur hins, hve mikið þeir áttu undir sér, sem til eftirmáls voru eftir hann. En það fundu menn þá eins og nú, að í rauninni var ógerlegt að meta mannslífið til fjár. Og þess vegna þótti flestum lítilmannlegt ac þiggja fébætur fyrir vandamenn sína er vegnir voru. Þegar Hafliði Másson, höfðinginn húnvetnski á Sturlungaöldinni, varð fyrir áverka á Alþingi og misti einn fingur, þá var sæzt á það mál með því að honum voru greidd 80 hundruð í sárabætur. Enda varð þá einhverjum að orði þetta, sem síðan er haft að máltæki: “Dýr mundi Hafhði allur. ef svo skyldi hver limur”. Það kemur oft fyrir enn í dag, að meta verður skaðabætur fyrir áverka. Menn geta orðið fyrir vagni eða vél. og mist við það hönd eða fót, eða fingur. Og þá kemur til kasta dómar- ans, að dæma skaðabætur fyrir. Hætt er við, að þótt við missum þannig ein- hvern lim, þá verði hann ekki metinn eins dýrt og fingurinn hans Hafliða Mássonar. En þó býst eg við, að þær skaðabætur yrðu nú metnar talsvert hærra, en fyrir mörgum árum. Svo að í því tilliti má kanske segja, að við höfum hækkað í verði, að það kosti nú meira að limlesta mann, en áður. Að V 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.