Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 25
VERÐHÆKKUN 23 erfitt sé að heyra af hvaða rót það sé runnið, og reyna með öllu móti að skafa af sér þjóðareinkennin. En eg get undireins huggað ykkur með því, að fáir slíkir uppskafningar hafa orðið á vegi mínum í vetur. Þegar eg var lítill, hló eg að upp- skafningshættinum, hafði þá ekki vit á að vorkenna hann. Nú mUndi eg ekki hlæja að honum. Það er ein af hin- um mörgu velgerðum guðs og manna við mig í vetur, að mér hefir verið hlíft við þeirri sorg, að kynnast íslenzku fólki, sem fyrirverður sig fyrir þjóð- erni sitt. Eg segi ekki þar með, að það fólk sé ekki til, en eg vona að það sé fágætt. Eg er þá ósjálfrátt farinn að tala um bjóðern', frá því að tala um mann- gildi. Einhvernveginn minnir það tvent hvort á annað. Og finst ykkur ekki eins og mér, að fátt sýni fremur rýrðar-manngildi en það, að vilja ekki Jata sjá hver hann er. Þau fötin sæma bezt, er sjálfur á. Þá eru lélegustu tbtrar betri en flíkur að láni. Láns- ‘Qtin fara oftast illa og gera mann skoplegan, jafnvel þó að þau séu úr glæsilegu efni og með nýtízkusniði. Okkur finst til um Madyarann, sem eg mintist á áðan. Honum verður það yrst fyrir að segja til þjóðernis síns, þegar hann vill hafa mikið við. Sv° hugsa eg mér fslendinga fram- b arinnar, hvar sem þeir eru niður- omnir í víðri veröld. Eg sé í anda ag aunamann hér í borginni við vinnu Slna\^ einum eða tveimur mannsöldr- nm 1 nnm- Eg sé einhverja slást upr a ann með brígslyrðum; hann hafi t- d. brugðist þeim við síðustu kosn- íngar; hann hafi sjálfsagt látið múta £ér til þess. Maðurinn lítur upp. Eg sé drættina í andlitinu og glampann í bláu augunum, og eg kannast við hann þegar hann réttir úr sér og segir sér til varnar ekkert annað en þessi þrjú orð: Eg er íslendingur. Og tign norræna andans ljómar af enni hans og augum. Eg sagðist ekki hafa hitt marga landa hér vestra, sem skammast sín fyrir ætt sína og uppruna. Hitt er aft- ur á móti algengt, að þeir hafa enga trú á því, að geta varðveitt ættarmót- ið, og telja íslenzkuna og íslenzka þjóðernið dauðadæmt hér vestra. Ykkur mun flestum vera kunnugt um skoðanir mínar í því máli. Eg hefi ekki dregið dulur á þær í vetur. Eg hefi ekki séð nein dauðamerki önn- ur en þetta trúleysi, sem eg nefndi. Að öðru leyti finst mér andinn vera líkur og heima. Sami íslenzki andinn. Og hann mun lifa, því trúi eg. Eg trúi því, að íslenzkt þjóðerni lifi hér vestan hafs og verði til blessunar, fyrst og fremst ykkur sjálfum, til að viðhalda manngildi ykkar og auka það — til þess að þið hækkið í verði. I öðrv lagi til heilla þessu landi og þessari þjóð, sem þið nú heyrið til — því að hún þarf á mönnum að halda, en ekk uppskafningum. Og í þriðja lagi til blessunar og ánægju okkur heimaln ingunum á Islandi; við tímum ekki að sjá af ykkur eða týna börnunum ykkar úr okkar fámenna hóp. Þess vegna endurtek eg þá ósk, að íslenzki norræni andinn megi lifa hér í Vesturheimi- Og eg bæti því við: Hann mun lifa! Eg vildi að eg gæti hrópað það svo hátt, að hvert manns- barn af íslenzku bergi brotið mætti heyra. Hann lifir! Það er síðasta orð mitt í þetta sinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.