Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 33
EIRÍKUR MAGNUSSON 31 ar; enda lá við að hún spilti áliti hans eigi lítið á Englandi. Aftur fór hann til Islands í þetta sinn og sá um útbýtingu gjafanna. Var honum þá haldið veg- legt samsæti í Reykjavík og næsta ár sýndi danska stjórnin honum viðeig- andi viðurkenningu með því að sæma hann heiðursmerki dannebrogsmanna. Það var og Eiríki að þakka, að Jóni Sigurðssyni kom hjálp, er hann þurfti hennar mest með, og gerði honum mögulegt að halda áfram starfi sínu í baráttunni fyrir sjálfstæði íslands. Mun hjáipin til Jóns Sigurðsonar hafa komið með þeim hætti, að Eiríkur fékk enskan auðmannn, sem var Is- landi vinveittur, til að lána Jóni fé, svo um munaði. Eg var svo heppinn að kynnast Ei- ríki nokkuð árið 1910. Dvaldi eg þá tveggja vikna tíma í Cambridge og var daglegur gestur á heimili hans. Það var ek'ki erfitt að kynnast honum, því hann tók öllum, sem að garði komu, með opnum örmum, einkum ef þeir voru íslendingar. Var kona hans hon- um samtaka í því, enda var rausn þeirra og velvild við brugðið af öllum, sem heimsóttu þau. Eiríkur var þá orðinn aldraður maður og heilsutæpur, en þrátt fyrir það bar hann sig vel og var síglaður og skemti- legur í viðmóti. Hann var allra manna háttprúðastur og ljúfmannnlegastur í framkomu, laus við yfirlæti og tilgerð, hreinskilinn og sagði blátt áfram mein- mgu sína, hvað sem bar á góma. Fáir menn, sem eg hefi þékt, hafa borið sálareinkenni sín í svipnum eins og hann. Svipurinn var einkenmlega hreinn og djarfmannlegur, augun skýr, ennið hátt og höfðinglegt. Að vexti var hann meðalmaður, nokkuð feit- laginn á síðari árum, en líkamshreyf- ingarnar báru vott um að hann hefði verið léttur á fæti og fjörmaður hinn mesti á yngri árum. Yfirleitt var hanr fríður maður og framúrskarandi að- laðandi. Það var með hann eins og Browning segir um skáldið Shelley, að það að hitta hann og tala við hann var atburður, sem manni leið ekki fljótt úr minni. I samræðum v^r hann gaman- samur og fyndinn og gat verið mein- yrtur í garð þeirra, sem honum gazt eklki vél að eða voru mótstöðumenn hans. En sanngjarn var hann þó í þeirra garð og fús á að viðurkenna það sem þeir höfðu til síns ágætis. Um vini sína talaði hann ávalt mjög hlý- lega; en ósýnt var honum um að hlaða öfloíi á menn, jafnvel þótt um beztu vini væri að ræða. Vel gat hann orð- ið heitur og kappsfullur, þegar einhver áhugamál hans komu til umræðu, sem oft var, því hann bar áhugamál sín stöðugt fyrir brjósti og hafði mikla ánægju af að ræða um þau. Smásaga ein, sem fyrrum alþingismaður, Jón Jónsson frá Sleðbrjót, hefir sagt mér af honum, lýsir vel á'huga hans og kappi, er hann ræddi um áhugamál sín við aðra. Þeir hittust eitt sinn, Jón og Eiríkur, á Hallfreðarstöðum hjá Páli Ólafssyni. Fóru þeir að ræða um bankamálið á Islandi, sem var eitt af mestu áhugamálum Eiríks, og urðu ekki að öliu leyti samdóma um það. Mæ'lti Eiríkur fast fram með smm hlið málsins, og segir Jón, að hann hafi orðið svo heitur, að honum hafi hrokk- ið tár af augum. Fæstir menn mundu hafa rætt um slíkt mál með jafn mikilli tilfinningu. En bað var einmitt eitt af einkennum Eiríks, að honum urðu öll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.