Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 39
Eftir Arnrúnu frá Felli. * Amma mín góí>. Þóranna í Kjartanshúsi sat og prjónaði prjónaði af svo miklu kappi, að ekki sáust prjónaskil. Það var engin furða, þó hún væri alment kölluð “Prjóna-Nanna”, því fáar eða engar stóðu henni á sporði. — Og svo hafði hún alið aldur sinn á Sandfirði. “Tvær skotthúfur, tvær og fimtíu; tvær hyrnur, fimm hvor; einir fingra- vetlingar. — Hver er nú að koma upp stigann? — Þrjú pör af sjóvetlingum. — Kom inn! ” “Komi hún blessuð! Verst hvað eg ber mikinn snjó inn. En þú veizt hvernig færðin er á kattarhryggnum tnilli Glundroðans og Gummabúðar- innar. — Þakka þér fyrir! Eg ætla að stappa svolítið betur af mér. — Blessuð er hlýjan. Mikið hefir hann kakkað niður af snjónum undanfar- >ð,” sagði Geirfinna Davíðskona, um leið og hún settist fyrir framan ofn- inn. Taktu af þér hettuklútinn og sjal- >ð, Geirfinna. Sestu á sófann og láttu fara vel um þig..” Þóranna ýtti gleraugunum framar á nefið, og hélt svo áfram að prjóna. Það fer vel um mig hérna, elska. Eg ber bleytu inn á skinngæruna, sem frúin að sunnan skenkti þér. Eg vikh einhver vildi hugsa svo hlýtt til mín, þá þyrfti eg ekki að taka svona út af fótakulda ems og eg geri. — En eg held að fólk muni nú ekki eftir fá- tæklingum eins og henni Finnu minni.” “Ekki munu detta af því gullhring- irnir, gæruskinns.greyinu, þó þú stíg- ir á það, Geirfinna sæl. — En hvað segirðu annars í fréttum?” “Alt heldur tíðindalítið núna í harðindunum — án þess eg viti það þó. Eg fer aldrei neitt, og enginn segir mér neitt — fólk er ekki að heimsækja kotunga eins og mig. — Eg fæ ekki heimsóknir af heldri frúm, eins og Villi volaði og Jón með nebbann. Eg geri ráð fyrir að þær rati ekki of- an í Rúnkakot, þessar fínu kvenfé- lags-dömur; minsta kosti lenda ekki aurarnir þeirra ofan í börnunum mín- um. — Nei, eg segi ekkert í fréttum. Þú hefir auðvitað heyrt um drabbið í Holgeiri konsúls? — Nei, er það nú satt? — Það er þó á hvers manns vör- um. — Eilíft fyllirí og “Bridge-partí — rétt að eg kann að nefna það. Maður talar nú ekki um allar sögurn- ar um stúlkur, sem —” “Oft verður góður hestur úr göld- um fola,” sagði Þóranna hæglætis- lega um leið og hún mældi sokkinn.— “Þú drekkur kaffisopa hjá mér — eg held eg hafi dálítinn jólakökubita, ef eg leita vel.” L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.