Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 40
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLKNDiNGA “Það er nú mesti óþarfi — eg vil ekki láta þig vera að hafa fyrir því elska; eg kom ekki til acS snýkja.” “Það er engin fyrirhöfn, Finna. Eg á heitt á könnunni.” — Hún tók hatt- inn af ofninum. — “Það verður enga stund.” “Ætíð er gestrisnin þín eins, Þór- anna mín. Eg segi það líka oft við fólk, að þú eigir ekki víða þinn líka — og Davíð minn segir í sama máta. Dæmalaust er þetta góð jólakaka, þó hún sé farin að þorna. — Hvernig ferðu að hita kaffi án þess að það komi upphitunarbragð að því. Eg gæti ekki fundið það, ef eg hefði ekki séð þig láta könnuna á ofninn til að snerpa á henni. — Eg þarf ekki að ætla mér að narra hann Davíð minn, hann finnur það strax og hrópar: “Kona! Þetta er upphitað!” — svc sem hann ákveður, ekki sens. — Hanr er nú uppástæðilegur eins og allir, serr hafa verið á skipunum hans skipper Berg. — Nú fara þeir að róa bráðum; Davíð minn segir að þeir mum ekki þurfa að keyra langt eftir fiskinum núna, hann reki upp að landinu — norðan-garrinn. — Þú gefur ekki eft- ir henni móður þinni sælu með gest- risnina, — heldur ekki með iðjusem- ina. — Skárri er það nú bunkinn, sem þú ert búin að prjóna. Eg vildi að mín kona hefði slíka heilsu. Hvað ætlarðu annars að gera við alt þetta prjónles, Ijúfan mín?” “Selja það,” svaraði Þóranna um leið og hún tók upp lykkju. “Selja það! Gamla konan. Það er svei mér hyggilega gert.” — Það hýrnaði yfir Geirfinnu. — “Þú vildir kanske selja mér eitthvað af því — mér sýnist þú hafa þarna nokkur pör af sjóvetlingum. Davíð minn fer að fara, þegar gefur. Eg býst við að þér sé sama, hverjum þú selur það, úr því þú selur það á annað borð.” “Því ekki það. Eg get alveg eins selt þér það eins og að láta það í Gummabúð. Stúlkan þar hefir selt fyrir mig hyrnur og húfur undanfarið. Eg var að hugsa um að fara ofan eftir á morgun. — Gerðu svo vel, eg hefi hérna þrjú pör — parið kostar —” “Því miður get eg ekki borgað það eins og er — Þú veizt hvernig það er að pressa peninga út úr konsúlnum, um þetta leyti, — og þetta skitirí sem við fáum af bænum, er rétt fyrir brauði og húsaleigu. En eg skal ekki draga að borga þér það, þegar Davíð minn leggur inn fiskinn. — Hver veit nema eg geti látið þig fá lóu í soðið, svona í kaupbæti. Davíð minn er svo fiskinn. Strákarnir stríða honum á því, segja að hann sé víst í meira lagi — þú skilur! — Ha! ha! — Nei maður þarf ekki að óttast fiskileysi eftir þetta norðankast— fiskinn dríf- ur upp að landinu.” Þóranna stundi lágt um leið og hún lagaði á sér gleraugun. — “Svona fóru þessar krónurnar,” hugsaði hún. — “í aðra átt en eg ætlaði. :— Þá það — þá það.” “Eg held mér sé gott að fara að hypja mig heim; eg veit ekki hvað hann Davíð minn segir, ef maturinn er ekki til þegar hann kemur heim. — Guðlaun fyrir góðgerðirnar.” Þóranna settist við gluggann — ýtti gleraugunum lengra upp á nefið, og hélt svo áfram að prjóna með sama ákafanum. — “Undarleg breyting, er orðið hafði á Finnu síðustu tíu ávin — síðan Davíð lá í lungnabólgunni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.