Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 44
42 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISrÉLAGS ISLENDINGA segirðu! Þetta hefi eg komist næst loforði hjá þér. — Nei, nei, eg skil það. Við höfum aldrei orðið saup- sáttar út úr því, Nanna mín; og það er meira en flestir “Non” og “Good” geta sagt hér um slóðir. — Heyrðu! Ef piltarnir gifta sig í vor, myndir þú vilja leigja mér vesturherbergið?” “Því miður” — Þóranna fór dálít- ið hjá sér---“er eg hálf-partinn bú- in að lofa —” “Jæja, jæja, góða; mér datt það aðeins svona í hug, að það væri gam- an að vera dálítið nær þér.” “Mér hefði sannarlega þótt vænt um að hafa þig hérna hjá mér, ef »> eg — “Það nær ekki lengra, Nanna mín. Eg lít inn til þín áður en eg fer suður. — Eru þetta hyrnurnar, sem þú ætlar að selja? Heyrðu! Viltu ekki selja mér þessa rauðu með svarta bekkn- um? Eg kann ekki við þessi lang- sjöl; það er að segja, ekki fyrir sjálfa mig. Kristín tengdadóttir á að fá þetta langsjal, sem eg hefi á prjónun- um.” “Eg held nú það. Látt’ana á þig.” Eirný lét á sig hyrnuna. “Þú verður eins og ung stúlka! jHvaða dæmalaust fer þér vel rautt! ” “Þakka fyrir skensið! Ung stúlka nema það sem á vantar •—- hundrað og áttatíu — eg var næstum búin að segja kíló — þó maður taki nú ekki til greina gráu hárin og hrukkurnar. — Hvað kostar hún?” “Ekki neitt.’” “Ekki neitt! Ertu frá þér? Nú heldur hún að hún sé að tala við Villa volaða fólkið, Finnu Davíðs eða Jón með nebbann. Talaðu í alvöru, kona! ” “Nýja mín,” sagði Þóranna alvar- leg. “Viltu gera það fyrir mig að þiggja hyrnuna? Þú veist ekki, hvað mér þætti vænt um að vita af henni á herðunum á þér.” “Nei, í alvöru að tala —” “Svona, ekki fleiri orð um það.” “Eg býst við að hann herði á garð- inum aftur,” sagði Eirneý um leið og hún nældi á sig sjalið. “Mig var að dreyma löngu dáinn mann í nótt — JJrólf heitinn Halldórsson, sem var einu sinni háseti hjá pabba þínum sáluga. Það eru víst meira en 20 ár síðan hann druknaði. Minnir mig ekki rétt: hann druknaði?” “Það eru tuttugu og fimm ár síðan hann druknaði,” svaraði Þóranna og braut saman hyrnuna, sem eftir var. “Hvernig var það, datt hann ekki út af einni Reykjavíkur skútunni?” “Jú. Hvað var þig að dreyma hann?” “Eitthvað ósköp óljóst og ruglkent. Eg þóttist sjá hann á gangi með föður þínum heitnum hérna úti hjá Merkis- steini.” “Úti hjá Merkissteini?” “Einhversstaðar þar í kring, hélt eg. Ósköp óljóst, eins og eg sagði. En mér bregst það ekki, hann breytir til hins verra með veður, þegar mig dreymir dautt fólk. — Má eg kyssa þig fyrir hyrnuna og allar góðgerðirn- ar, og alt og alt? Guð gefi þér góða nótt.” “Bíddu! Eg ætla að lýsa þér of- »* an. Úti hjá merkissteini! — Þar sem hún kvaddi hann — kvaddi hann í síðasta sinn, vissi það ekki þá, — gott að maður vissi ekkert fyrirfram. — Hugurinn reikaði yfir tuttugu og sjö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.