Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 47
TVÆR SÖGUR 45 frændfólk. En hvar á eg að láta þau vera?” “Hérna inni. Hún getur sofið 1 rúminu þínu, og haft börnin hjá sér. — Það er ekki meira en annað, þó þú leggir það á þig að sofa á gólfinu þangað til piltarnir fara. Það var bara fyrirsláttur, þegar eg var að kalsa á við þig að fá herbergið pilt- anna. Það er ekki meira en annað. segi eg; því þú hefir gengið álls á mis í aldarfjórðung, til þess að láta Guð- ríði Hrólfsdóttur líða vel.” “Hvaða vitleysa, Sigmar! Eg hefi ekki farið alls á mi's. Svo er ekki eins og eg þurfi að liggja á flatsæng — það getur farið alveg eins vel um mig / /f »* i soranum. “Hu, hum, Þóranna! Hvernig ætl- arðu að greiða mig út úr þessari ó- sannindaflækju, sem þú hefir vafið mig 1 ? “Eg get keypt rúm handa börnun- um; og fengið Stebba gamla til að mála herbergi piltanna, strax og þeir fara.” “Hvað er þetta, manneskja? Heyrð- irðu ekki, hvað eg sagði?” “Jú — ha — ósannindaflækju?” “Já, eg sagði ósannindaflækju, eða réttara sagt, lyganeti.” “Við hvað áttu?” “Eg á auðvitað við það, að eg hefi látið Guðríði standa í þeirri meiningu, að eg hafi alið hana upp, kostað hana til menta, gefið henni hundrað krónur í brúðargjöf; borgað útfarkostnað mannsins hennar sálaða; og lagt henni síðan Jóhann heitinn dó, í fyrravor. — Því þó eg sé gamall syndaselur, þá hefir mig oft flökrað við að taka á móti þakklæti, sem öðrum bar með réttu. — Það er aðeins eitt, sem eg get talið mér til gildis, og það er það. að eg beiddi hana að láta telpuhnoð- ann heita Þórönnu — og svo bætti eg stundum nokkrum krónum við og sagði að það væri frá þér.” “Nei, gerðirðu það?” Roði færð- íst í kinnar Þórönnu. “Ojæja, eg gerði það nú, þó eg sé bölvaður. — Hvað er það annars mikið, prjónlesið, sem þú ætlar að láta hofróðuna í Gummabúð selja?” “Tvær skotthúfur, tvær hyrnur, þrjú pör af sjóvetlingum, einir fingra —” “Komdu með það, lof mér að líta á það. — Það er ekki nema ein húfa, og einn skakki, og engir sjóvetlingar! — Hvar er rauði skakkinn, sem þú varst að kögra í gærkvöldi?” 4 íT-’ »» Eg — eg — “Þú hefir náttúrlega látið snýkja hann út úr þér! — Því segi eg það!” “Nei, nei, Sigmar! Eg gaf Nýju hann; hún kom hingað í kvöld.” “Jæja, jæja. Ekki ætti eg að skifta mér af því, þó þú gefir úr þér augun og farir á sveitina. — “Lengi tekur sjórinn við, eldurinn og hún amma mín,” sagði strákurinn. — Þér finst víst ekki nógu margir á bænum. Hefirðu ekki meira? Hvað viltu fá mikið fyrir allan hlutinn — þorsk, ýsu og tros upp til hópa? Eg ætla að kaupa það. Verst hvað þar er lítið. Þú berð ekki nafn með rentu, ha! ha!” “Vertu ekki að þessari vitleysu. Sigmar! Hvað ætlar þú að gera við skotthúfu og fingravetlinga?” “En sá dónaskapur! Spyrja fólk hvað það ætli að gera við hluti, sem það kaupir. Ekki gerir gull-goðið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.