Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 49
TYÆR SÖGUR 47 “Það hljóta þær að vita, sem kaupa, svaraði Sólrún brosandi, um leicS og hún smeygði sér úr “lastings” svunt- unni. Sigurður leit upp frá peningaskúff- unni: “Þið vercSicS að ganga í gegn, stúlkur, nýlenduvörudeildin er opin.— Og þér, Halldóra, getið fengið kaupicS fyrir þessa útsöludaga, á mánudaginn, vitjað þess á skrifstofunni einhvern- tíma fyrir 5. Og ef vjð þurfum stúlku um lestirnar, þá skal eg hugsa til ycSar.” Bergþóra í Ieirvörudeildinni lang- geispaði fyrir framan spegilbrot, sem hún hafcSi reist upp við þvottakönnu; hún var að enda við að laga á sér slifs- ið- “Ekki svona hátt! ” kallaði Leifi Jóns, um leið og hann selbitaði þráð- arenda af jakkaerminni — “eg ætla að standa fyrir utan.” “Duddi minn og Simbi kóngur! hvað þú getur verið “vigtugur” yfir jafn gatslitinni fyndni; minnir að þessi skrítla væri í “Æskunni” um alda- mótin.” “Varstu ekki hætt að lesa “Æsk- una” þá?” spurði Leifi og sperti upp augun. Bergþóra stokkroðnaði. — Hún hélt því leyndu hve gömul hún var — en búðarmennirnir kölluðu hana — sín á milli — “Beggu pipar-pakkhús”. “Ónei, Leifi litli, eg les “Æskuna” þann dag í dag; og þykir engin skömm að. Les hana meðan sumt fólk fer á “Gúttó skrall”, til að ná sér í aðgöngu- miða að Vífilsstöðum. Eg veit um fólk hér hjá Kjaldal, sem þegar er bú- ið að leggja drög fyrir Vífilsstaða “billetti”. — Ef til vill þarftu ekki að ómaka þig ofan í Templarasund, ef þú heldur áfram að vera með vissu fólki,” hvíslaði Bergþóra, um leið og húr sendi Leifa ískalt augnaskeyti. Hansína og Sólrún komu inn í þessu “Hvernig líður fólkinu í “letigarði” hafið þið getað haldið ykkur vakandi í dag?” spurði Sólrún hlæjandi. “Eg hefi selt líkt og vant er, þrátt fyrir “útsöluna miklu” hjá ykkur, og Þorleifur hefir haldið sér vakandi með því að gá á klukkuna. — Eg býst við að hann sé fær um stóra og litla “rúnt’ í kvöld.” Bergþóra rauk fram í ný- lenduvörudeildina og skelti á eftir sér “Liggur illa á sumu fólki í dag?’ spurði Sólrún og deplaði augunum framan í Leifa. “Hún er óþolandi, eins og allar -—’ hann leit í kringum sig, og sá að Hans- ína háfði haldið strikið fram í mat- vörubúðina — “óþolandi eins og öll pipar-pakkhús.” “Hansína er allra bezta manneskja: eg veit hvað hún hefir verið mér góð — nærri því eins og hún gæti verið móðir mín.” “Já, og snuprað þig þegar þú hefii komið seint heim, — rétt eins og húu væri móðir þfn! Ha! ha!” “Þú mátt ekki tala svona kuldalega um Hönsu, Leifi; hún hefir fundið að því — sem von er — þegar eg hefi komið heim eftir 12; hún er svo svefn stygg.” “Þú ættir að fá þér herbergi út af fyrir þig, eins og eg hefi marg sagl þér; mér er of ant um þig til þess að vita af því, að þú fáir snuprur og ónot En heyrðu! Þú kemur með mér Gúttó í kvöld; þar verður skemtun með dans á eftir. Ef Hansa hex hvæs- ir pipar framan í þig, þá segðu henn; frá mér, að hana varði ekki um það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.