Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 53
TVÆK SÖGUlí 51 Hún sogaði að sér næturloftið. “Við skulum ganga svolítið. — Svei mér ef það var ekki nærri liðið yfir mig.” Hún brosti dauflega. “Það er líka ekki furða, þegar það er þriðjungi fleira fólk en ætti að vera.” “Já, eg var dauðhræddur um að það ætlaði að líða yfir þig; eg varð svo feginn að ekki varð af því- — Það er svo sem auðvitað, hvað fólk mundi hafa sagt, ef liðið hefði yfir þig. — Eg hugsaði sem svo: Það er ilt að heita strákur, og vinna ekki tii þess.” “Við hvað áttu?” “Ó, svo sem ekki neitt.’” Hann veifaði stafnum í kringum sig. “Líður þér betur?” “Já, þákka þér fyrir, mér Iíður held- ur vel.” Hún vildi ekki segja honum af stingnum, sem hún fann til í vinstr síðunni. — “En eg held nú samt, að það sé bezt fyrir mig að fara heim.” “Eg geri ráð fyrir því,” sagði Leifi. Um leið dæsti hann mæðulega. Svo héldu þau vestur á bóginn. Hann tók utan um hana og kysti hana þegjandi, þar sem skuggsýnast var á Landakotsstígnum. “Af hverju ertu svona þegjanda- legur; því segirðu mér ekki að þú elskir mig, eins og þú ert vanur?” “Þú veizt það, elsku bezta. Var eg ekki að enda við að kyssa þig? Þú veizt að eg vil láta sólina verma mig. — kýs ekkert frekar. — Eg vildi að þú værir ekki á leið heim til kerlingar- innar.” “Leifi! hvenær eigum við að opm- bera?” “Opinbera hvað?” “Opinbera hvað? Trúlofun okk- ar! Sæll vertu, ókunnugur.” “Erum við annars trúlofuð?” “Erum við annars trúlofuð! Þyk- istu vera að stríða mér? Erurn við annars trúlofuð?” Hún reyndi að hlæja, en hláturinn storknaði, og varð að kökk í hálsinum á henni. — “Ef til vill erum við alls ekki trúlofuð, þó þú hafir ekki gert annað í allan vetur — hvenær sem þú hefir haft tækifæri — varla gert annað, er mér óhætt að segja, en að kyssa mig og segja að þú elskaðir mig; meira að segja, þú hefir þrisvar sagt að þú gætir dáið fyrir mig.” Hann reyndi að kyssa hana, en hún vatt sér undan. “Svona, svona, elsku Rúna, þú mátt ekki láta þykkjuský draga fyrir sól- ina- Lof mér að lesa sólrúnirnar í blástjörnum þínum. Auðvitað erum við trúlofuð; eg var bara að stríða þér; þú getur ekki tekið spaugi, eins og gott fólk. Það ætti að vera kom- ið inn í þitt glóbjarta höfuð, að eg er voða hrifinn af þér, og vil alt fyrir þig gera. — Ertu nú ánægð? Kystu mig þá, og vertu góð. — Eg vissi það. — Heyrðu! viltu lofa mér því, að flytja frá norninni um mánaðamótin?” “Eigum við ekki að opiribera á sum- ardaginn fyrsta?” “Ætlarðu þá að flytja? — Viltu sveija þér upp á það?” “Þú ætlar þá að hafa hringana til á síðasta vetrardag?” “Þó þú viljir nokkrar tylftir. Nóg af þeim í Ingólfshvoli; séð þá í glugg- anum þar. Segðu þá: Svei mér þá.” ««C * ' 1 ' »* ovei mer pa. “Eg ætla að vara þig við því, að eg er ékki lambið að leika sér við; mér skal verða að mæta, ef Hansa hex ger- • << rJf ” 99 ir muour .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.