Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 60
58 TÍMARIT I>JÓÐRÆKNISFÉLAjGiS ISLENDINOA ana svo hnúarnir hvítnuðu. — “Er þetta nú nýjasta ráðið til að forðast mig — til að svíkja það sem þú hátíð- lega lofaðir og sveiaðir þér upp á — að flytja, og láta nornina vera norn, og hexið hex?” “Leifi! elsku Leifi! þú hefir mig fyrir —” “Elsku Leifi! Það getur nú verið “gott nokk”. — En þú ert bara að stríða mér, þú ert búin að fá herbergi hérna í bænum. —- Mér finst það ljótt af þér að koma mér í ilt skap.” “Eins og — það veit sá sem alt veit — eg er að segja þér eins og er. Eg verð að fara; verð að vera burtu í vor og sumar; læknir sagði að eg yrði —” “Læknir?” “Hann sagði að það væri svolítill aumur blettur á vinstra lunganu — þú veizt eg hefi haft vont kvef. — Nei, nei, það er ekki það, — eg fullvissa þig, það er ekki þ>að.” — Tárir streymdu niður kinnar hennar. — “Eg má bara til að vera í góðu lofti og hvíla mig um tíma — aðeins vont kvef. — Ha! hvað segðirðu?” “Eg sagði bara asni, bölvaður gras- ' I 99 asni! “Því talarðu svona um lækninn; heldurðu hann hafi ekki vit á því?” Hún fálmaði eftir vasaklút. “Lækninn! Ha! ha! Hefi eg sagt eitt einasta stygðaryrði um nokkurn lækni, þessa heims né annars? — Nei, eg meinti ekki lækni. — En er þetta nú ekki einn hlekkurinn í útúrdúra- keðjunni? — Geturðu sannað mér að þú hafir farið til læknis?” — Hann greip harðneskjulega um úlflið hennar. Hún fór ofan í vasa sinn og lagði lyfseðilinn á borðið. Hann einblíndi á seðilinn °g staf- aði: K-r-e-o-s-o-t — Kreosot! Með öðrum orðum: Tæring! Hann var náfölur. — “Svo þetta hefirðu haft upp úr því að hlýða mér ekki; þetta hefir þér áskotnast hjá uglunni á Bræðraborgarstígnum, sem bjó með tæringarveikum manni í mörg ár — eg frétti það nýskeð. Með henni hef- ir þú viljað vera; en gagnvart mér hef- ír þú verið gaddfreðin eins og Grýlu- kerti.” “Elsku, hjartans Leifi! Ertu alveg búinn að gleyma því, að þú ert að tala við unnustuna þína -— konuefnið þitt,” sagði hún flóandi í tárum. “Konuefnið! Ha! ha! Hvað er meira fyrir mig að enda ekki það, sem eg Iofa; þegar þú hefir svikið öll þín loforð. — Eftir á að hyggja: Hefi eg nókkurntíma beðið þig að giftast mér?” hvíslaði hann út á milli tann- anna. “Leifi! ” æpti Rúna. “Já, reyndu nú að kóróna það með “uppistandi” og “skandala”.” Hann greip um handlegg hennar, ýtti henni út, fleygði krónu á borðið, og skelti aftur hurðinni. Rúna tók til fótanna. “Hvert ætlarðu að rása?” kallaði hann á eftir henni. “Snertu mig ekki! Ef þú vogar að snerta mig, skal eg æpa og gjöra allan þann “skandala”, sem eg orka. — Gáttu hinumegin á götunni, svo þú sýkist ekki! ” “Rúna! Eg vildi gjarna hjálpa þér um peninga, ef eg hefði þá til; en þú veizt eins vel og eg, hvað tilfinnanleg dýrtíðin er.” “Til að borga húsaleigu, eins og sagt er að vissir menn geri fyrir vissar stúlk- ur! Nei, tak!”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.