Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 69
ÞÝÐING ÍSLENiZKRAR TUNIGU. 67 nú á tímum. Sýnir það sig einkum í öfbeldisverkum (svo sem upphlaupum gegn ýmsum þjóðflökkum, hengingum án dóms og laga, stórvelda undirokun, afbrýðissemi og tortryggni í öllum miililanda málum) er reka hvarvetna upp höfuðið hvort efni er til eður eigi; ennfremur kemur það fram í hugsunar- leysi almennmgs um allar alvarlegar til- raunir þjóðinni til þrifa, (svo sem áfengisbann, kyngöfgun, útrýming fá- tæktar, neyðburðarvörn, efling líkam- legrar heilbrigði o. fl.) um að varð- veita andleg afreksverk þjóðarinnar (með því að kynna sér mállýzkur ál- múga manna, héraðssiði, þjóðsagnir, þjóðlög og þess háttar) eða að stuðla að því að þeir hæfilegleikar er fram- koma nú eða síðar fái sem bezt notið sín (með stofnun styrktarsjóða til vís- mdalegra og fagurfræðiiegra rann- sókna, er að upphæð samsvari þörfum þjóðarinnar eftir mannfjölda). Ekki bæta heldur nútíðar bókmentirnar úr, að soandinavisku löndunum undan- teknum, þær draga varla fram eitt ein- asta dæmi er sýni persónulegt sjálf- stæði, sem þó er svo afarnauðsynlegt, ef þjóðveldis-hugsjónin á að geta lifað. f nútíðar skáldsagnaritum hugsar fólk °g lifir í múgum, er háð og þrælbundið skoðun fjöldans og hleypidómum fá- vizkunnar, á sama hátt og fólk hegðar sér út í hversdagslífinu. Með öðrum orðum, megirihluti nútíðar bókment- anna endurspegiar líf, hugsanir og æfi- mið, úrkynjaðra og skoðanálega ó- myndugra sáina' í Islendingasögunum mætum vér al- veg hinu gagnstæða. Þar blasir við oss hetju-þjóð, menn sem eru í eðli sínu aðalsmenn, menn sem fæddir eru með sjálfstæðistilfinningu (með trú á mátt og megin). Það er satt að margar þess- ar fornu sjálfstæðu hetjur á víkinga- öldinni, voru ófyrirleitnir ofbeldis- menn. En sjáifstæðisþróttur þeirra, er fyrir engu lét bugast, er svo heiisusam- leg mótsetning við hið hvarflandi ístöðieysi er mjög auðkennir manniífið nú á tímum, að í því sambandi liggur oss við að hrópa með Walt Whitman: “Eg ann þeim manni er fremur kýs að vera illur en góður af einskærum ótta eður ráðþægð.” Ef kraftur þeirra fyrirmynda, er vold- ugar bókmentir knýja fram, er nokkurs megandi, þá er Iestur íslenzku sagn- anna, eldri sem yngri, nákvæmlega það Iyf er dreypa ætti á hvern engil-sax- neskan mann nú á tímum, til að vekja af ómegni hina veikluðu sjáilfstæðis- skoðun hans, svo hann verði fær um að láta hinar engilsaxnesku (uppruna- lega scandinavisku) þjóðvéldishug- sjónir ná tökum á þjóðfélaginu þrátt fyrir hinar mörgu fjandsamlegu og mótstríðandi suðrænu þjóðfélagskenn- ingar — sem flestar eru leifar og aftur- úr-slitnir taglhnýtingar hervalds og skríivalds hins forna rómverska ríkis. Um leið og hinn forni scandinavish heimur er alveg einstakt dæmi um hið ósveigjanlega viljafrelsi einstaklingsins eftir því sem sögurnar benda á, má senniiega finna það að honum, að hann skorti allan skilning á einingu mannlífs- ins og þar sé tæpast að finna Hina guð- umgefnu samúðar tiikenningu með öllu lífi, sem veitir þvílíka nautn í kenning- um Buddha og ritum annara eins spek- inga og H. C. Andersens, Walt Whit- mans og Edgar Lee Masters. Og að þessvegna virðist sem vaði uppi, í öll- um frásögum fornsagnanna einskonar köld og hiífðariaus eyðilegging sem á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.